Bein | endurnýjun beina

Endurnýjun beina

Beinin eru í stöðgri endurnýjun út allt lífið, hraði endurnýjunarinnar fer eftir álagi og öðrum kröfum sem eru gerðar til beinana.

Tvær gerðir frumna sjá um að byggja upp bein og brjóta þau niður, það eru beinkímfrumur og beinátfrumur. Þessar frumur vinna hlið við hlið að við það að lagfæra beinin í líkamanum.

Myndun beina

Það ferli þegar bein myndast er kallað beingerð/beinmyndun (e. ossification). Beinmyndun á sér stað aðallega af fjórum ástæðum.

  • Frummyndun beinanna í fósturvísi.
  • Vöxtur beinanna í bernsku og unglingsárum þar til fullri stærð hefur verið náð.
  • Endurmótun beinanna. Þ.e. gamall beinvefur leystur af fyrir nýjan.
  • Endurlögun byggingar.

Tvær mismunandi beinmyndanir eru innanhimnu beingerð (e. intramembranous ossification) og innanbrjósks beingerð (e. endochondral ossification).

Vöxtur beina

Allt til unglingsáranna vaxa beinin bæði að lengd og þykkt. Lengd beina tengist starfsemi vaxtarlagsins. Vaxtarlagið (e. epiphyseal growth plate) er á milli beinendans og skaftsins. Í vaxtarlaginu eru brjóskfrumur sem eru stanslaust að skipta sér. Þegar bein vex í lengd myndast nýjar brjóskfrumur í vaxtarlaginu beinenda megin á meðan bein myndast skaft megin, og skaftið lengist. Þegar unglingsárin taka enda minnkar myndun nýrra fruma og millifrumu matrix og hefur endanlega stoppað í kringum 18-25 ára. Þá hefur bein tekið við af öllu brjóski vaxtarlagsins.

Endurbygging beina

Bein eru stanslaust að endurbyggjast. Endurbyggingin stafar af stanslausri skiptingu gamals beinvefs fyrir nýjan. Þetta er ferli sem inniheldur það að beinátfrumur hreinsa steinefni og kollagenþræði frá beininu og nýjum steinefnum og kollagenþráðum er komið fyrir með beinkímfrumum. Endurbygging sér einnig um að gera við meidd bein.

Eyðing beina

Beinátfrumur eru stórar frumur, sem ferðast um og vella leysihvötum, sem melta beinið.

Other Languages
Afrikaans: Been
Alemannisch: Knochen
አማርኛ: አጥንት
Ænglisc: Bān
العربية: عظم
ܐܪܡܝܐ: ܓܪܡܐ
অসমীয়া: হাড়
asturianu: Güesu
Aymar aru: Ch'aka
azərbaycanca: Sümük
Boarisch: Boana
беларуская: Косць
беларуская (тарашкевіца)‎: Косьць
български: Кост
বাংলা: হাড়
brezhoneg: Askorn
bosanski: Kost
català: Os
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Gáuk-gáuk
کوردی: ئێسک
corsu: Ossu
čeština: Kost
Чӑвашла: Шăмă
Cymraeg: Asgwrn
Deutsch: Knochen
Zazaki: Este
Ελληνικά: Οστό
English: Bone
Esperanto: Osto
español: Hueso
eesti: Luu
euskara: Hezur
فارسی: استخوان
suomi: Luu
français: Os
Gaeilge: Cnámh
Gàidhlig: Cnàmh
galego: Óso
Avañe'ẽ: Kangue
Bahasa Hulontalo: Tulalo
客家語/Hak-kâ-ngî: Kut-kak
עברית: עצם
हिन्दी: अस्थि
hrvatski: Kost
Kreyòl ayisyen: Zo
magyar: Csont
հայերեն: Ոսկոր
interlingua: Osso
Bahasa Indonesia: Tulang
Ido: Osto
italiano: Osso
日本語:
Basa Jawa: Balung
ქართული: ძვალი
Kabɩyɛ: Mɔɔyɛ
қазақша: Сүйек
ಕನ್ನಡ: ಮೂಳೆ
한국어:
kurdî: Hestî
лакку: ТтаркI
Lingua Franca Nova: Oso
Limburgs: Knaok
lumbaart: Òs
lingála: Mokúwa
lietuvių: Kaulas
latviešu: Kauls
олык марий: Лу
македонски: Коска
മലയാളം: അസ്ഥി
монгол: Яс
मराठी: अस्थि
Bahasa Melayu: Tulang
မြန်မာဘာသာ: အရိုး
مازِرونی: استکا
Nāhuatl: Omitl
नेपाल भाषा: क्वँय्
Nederlands: Bot (anatomie)
norsk nynorsk: Knokkel
occitan: Òs
ଓଡ଼ିଆ: ହାଡ଼
ਪੰਜਾਬੀ: ਹੱਡੀ
Pangasinan: Pokel
polski: Kość
پنجابی: ہڈی
português: Osso
Runa Simi: Tullu
română: Os (anatomie)
armãneashti: Osu
русский: Кость
संस्कृतम्: अस्थि
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱡᱟᱝ
Scots: Bane
srpskohrvatski / српскохрватски: Kosti
Simple English: Bone
slovenčina: Kosť
slovenščina: Kost
Soomaaliga: Laf
српски / srpski: Кост
Basa Sunda: Tulang
svenska: Ben (skelett)
Kiswahili: Mfupa
தமிழ்: எலும்பு
తెలుగు: ఎముక
тоҷикӣ: Устухон
Setswana: Lerapo
Türkçe: Kemik doku
українська: Кістка
اردو: ہڈی
oʻzbekcha/ўзбекча: Suyak
Tiếng Việt: Xương
Volapük: Bom
walon: Oxhea
Winaray: Bukog
მარგალური: ყვილი
Yorùbá: Egungun
Vahcuengh: Ndok
中文: 骨骼
Bân-lâm-gú: Kut
粵語: