Villutrú

Villutrú, eða trúvilla er hugtak sem notað er um hugmyndir sem eru í andstöðu við eða eru frábrugðnar „réttri trú“. Á íslensku er hugtakið einkum tengt kristinni trú en alþjóðlega eru það einkum abrahamísku trúarbrögðin sem hafa notað þetta hugtak eða önnur náskyld trúarbrögð.

Villutrúarmenn eða trúvillingar telja sjaldan sínar eigin kenningar vera villutrú. Sem dæmi má nefna að kaþólska kirkjan leit á alla mótmælendur sem trúvillinga (og telur enn suma mótmælendasöfnuði vera það) en margir mótmælendur líta á kaþólska trú sem villutrú. Gyðingar töldu kristni í upphafi vera villutrú af verstu gerð og svik við gyðingdóm og öfugt hafa kristnir álitið gyðingdóm vera villutrú.

Í raun flokka trúfélög trúarvillu á tvennan hátt, annars vegar eru önnur trúarbrögð (íslam og kristni t.d.) og hins vegar kenningardeilur innan trúflokksins. Oftast ríkir einskonar „friðsamleg sambúð“ í fyrra tilfellinu en hins vegar eru trúbræður sem falla frá „réttri trú“ og setja fram afbrigðilegar kenningar afar illa séðir og ofsóttir ef við verður komið.

Other Languages
Afrikaans: Kettery
العربية: هرطقة
asturianu: Herexía
башҡортса: Бидғәт
беларуская: Ерась
беларуская (тарашкевіца)‎: Ерась
български: Ерес
bosanski: Hereza
català: Heretgia
čeština: Hereze
Cymraeg: Heresi
dansk: Kætteri
Deutsch: Häresie
Ελληνικά: Αίρεση
English: Heresy
Esperanto: Herezo
español: Herejía
eesti: Ketserlus
euskara: Heresia
فارسی: هرطقه
français: Hérésie
galego: Herexía
עברית: כפירה (דת)
hrvatski: Krivovjerje
magyar: Eretnekség
interlingua: Heresia
Bahasa Indonesia: Ajaran sesat
Ido: Herezio
italiano: Eresia
日本語: 異端
қазақша: Ересьтер
한국어: 이단
Latina: Haeresis
lietuvių: Erezija
latviešu: Ķecerība
македонски: Ерес
മലയാളം: പാഷണ്ഡത
Nederlands: Ketterij
norsk nynorsk: Kjetteri
norsk: Heresi
Nouormand: Hérésie
occitan: Eretgia
polski: Herezja
português: Heresia
română: Erezie
русский: Ересь
русиньскый: Кацирство
саха тыла: Иэрэс
Scots: Heresy
srpskohrvatski / српскохрватски: Hereza
Simple English: Heresy
slovenčina: Heréza
slovenščina: Herezija
shqip: Herezia
српски / srpski: Јерес
svenska: Kätteri
Tagalog: Erehiya
Türkçe: Dalalet
українська: Єресь
اردو: بدعت
vèneto: Eresia
Tiếng Việt: Dị giáo
中文: 異端
Bân-lâm-gú: Īⁿ-toan