Vetrarólympíuleikarnir 2018

Merki ólympíuleikanna í Pyeongchang.

Vetrarólympíuleikarnir 2018 verða 23. vetrarólympíuleikarnir sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu frá 9. til 25. febrúar 2018. Þetta verða aðrir ólympíuleikarnir og fyrstu vetrarólympíuleikarnir sem fara fram í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir 1988 voru haldnir í Seúl.

Other Languages
Аҧсшәа: Пхёнчхан 2018
беларуская (тарашкевіца)‎: Зімовыя Алімпійскія гульні 2018 году
Bahasa Indonesia: Olimpiade Musim Dingin 2018
norsk nynorsk: Vinter-OL 2018
srpskohrvatski / српскохрватски: Zimska Olimpijada 2018
Simple English: 2018 Winter Olympics