Vetrarólympíuleikarnir 1988

Austurþýski skautadansarinn Katarina Witt hlaut gullverðlaun í annað sinn fyrir sömu grein eftir harða keppni við Debi Thomas.

Vetrarólympíuleikarnir 1988 voru 15. vetrarólympíuleikarnir. Þeir fóru fram í Calgary í Kanada frá 13. til 28. febrúar 1988. Sovétríkin og Austur-Þýskaland unnu langflest verðlaun á leikunum. Þrír íslenskir skíðamenn tóku þátt í leikunum. Keppt var í tíu íþróttagreinum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Аҧсшәа: Калгари 1988
беларуская (тарашкевіца)‎: Зімовыя Алімпійскія гульні 1988 году
Bahasa Indonesia: Olimpiade Musim Dingin 1988
Кыргызча: Калгари 1988
norsk nynorsk: Vinter-OL 1988
srpskohrvatski / српскохрватски: Zimska Olimpijada 1988
Simple English: 1988 Winter Olympics