Verslunarleið

Kort sem sýnir Silkiveginn og fleiri verslunarleiðir milli Austurlanda fjær og Miðjarðarhafslandanna.

Verslunarleið er ferðaleið, yfirleitt milli nokkurra áningarstaða, sem verslunarfarmur er fluttur um. Verslunarleiðir geta legið bæði um land eða haf.

Dæmi um sögulegar verslunarleiðir eru Silkivegurinn frá Kína til Mið-Austurlanda um Mið-Asíu, Kryddvegurinn frá Indlandi og Arabíu til Kína um Indlandshaf, Saharaverslunin milli Sahelsvæðisins og Magrebsvæðisins í Afríku um Saharaeyðimörkina og Þríhyrningsverslunin milli Evrópu og Norður-Ameríku, Afríku og Vestur-Indía um Atlantshafið.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: طريق تجاري
ދިވެހިބަސް: ވިޔަފާރި މަގު
English: Trade route
español: Ruta comercial
한국어: 무역로
Nederlands: Handelsroute
português: Rota de comércio
srpskohrvatski / српскохрватски: Trgovačka ruta
Simple English: Trade route
slovenčina: Obchodná cesta
українська: Торговий шлях