Vöðvakerfið

Vöðvakerfið er skipan vöðva í líkama margra lífvera og þetta kerfi gerir henni mögulegt að hreyfa sig. Vöðvakerfið er samansett úr vöðvaþráðum sem eru úr mýósíni og aktíni. Í meðalstórum vöðva eru um 10 milljónir vöðvafrumna og eftir því ættu þær að vera um 6 billjónir í öllu vöðvakerfinu. Að mörgu leyti er maðurinn ólíkur spendýrunum, hvað vöðvakerfið snertir.


Líffærakerfi mannsins
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Alemannisch: Muskulatur
العربية: جهاز عضلي
অসমীয়া: পেশী তন্ত্ৰ
asturianu: Sistema muscular
Aymar aru: Janchi kamana
Deutsch: Muskulatur
ދިވެހިބަސް: މަސްތަކުގެ ނިޒާމް
Ελληνικά: Μυϊκό σύστημα
euskara: Gihar-sistema
हिन्दी: पेशीतन्त्र
Bahasa Indonesia: Sistem otot
Basa Jawa: Sistem otot
한국어: 근육계통
português: Sistema muscular
srpskohrvatski / српскохрватски: Mišićni sistem
Simple English: Muscular system
slovenčina: Pohybová sústava
српски / srpski: Мишићни систем
Türkçe: Kas sistemi
українська: М'язова система
中文: 肌肉系统
Bân-lâm-gú: Kin-bah hē-thóng