Vændi
English: Prostitution

Vændislög 2019.
Grænn: Vændi löglegt og lýtur reglum.
Rauður: Vændi ólöglegt.
Appelsínugulur: Ólöglegt að kaupa og fyrir 3. aðila að vera viðriðinn. Löglegt að selja.
Grár: Lýtur staðbundnum lögum.
Ljósblár: Vændi afglæpavætt.

Vændi nefnast þau viðskipti þegar einhver leyfir öðrum einstaklingi að eiga við sig kynmök gegn gjaldi. Vændi er einnig haft um skipulagða atvinnustarfsemi þar sem melludólgur, hórumangari eða pútnamangari lifa á því að selja aðgang að líkama skjólstæðinga sinna, og veita þeim einhverskonar vernd og/eða húsnæði í staðinn. Kvenkyns hórumangarar ganga venjulega undir nöfnum eins og hórumamma eða mellumamma[1] og stundum líka flyðrumóðir.

Þær konur sem stunda vændi eru kallaðar ýmist vændiskonur, hórur, mellur, skækjur eða portkonur o.s.frv., og karlmaður sem selur sig konum kallast gígalói eða karlhóra. Hommaknapi er karlmaður sem selur sig öðrum karlmönnum.

Íslenskir feministar, þ.á m. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingismaður, vilja „segja mansali stríð á hendur“ með því að banna kaup á vændi með lögum, þó bein tengsl þeirra tveggja sé ekki með öllu skýr.[2]. Viku fyrir kosningar 2009 var hegningarlögum breytt, þ.a. kaup á vændi verða framvegis refsiverð.

Other Languages
Afrikaans: Prostitusie
Alemannisch: Prostitution
Ænglisc: Hōrdōm
العربية: دعارة
مصرى: دعاره
asturianu: Prostitución
azərbaycanca: Fahişəlik
تۆرکجه: فاحیشه‌لیک
Boarisch: Schnoin
Bikol Central: Prostitusyon
беларуская: Прастытуцыя
беларуская (тарашкевіца)‎: Прастытуцыя
български: Проституция
བོད་ཡིག: སྨད་འཚོང་མ།
brezhoneg: Gasterezh
کوردی: لەشفرۆشی
čeština: Prostituce
Чӑвашла: Проституци
Cymraeg: Puteindra
Deutsch: Prostitution
Ελληνικά: Πορνεία
emiliàn e rumagnòl: Putàna
English: Prostitution
Esperanto: Prostituo
español: Prostitución
euskara: Prostituzio
فارسی: تن‌فروشی
français: Prostitution
Gaeilge: Striapachas
Gàidhlig: Siùrsachd
עברית: זנות
hrvatski: Prostitucija
Bahasa Indonesia: Pelacuran
Interlingue: Prostitution
Iñupiak: Allatuqti
italiano: Prostituzione
日本語: 売春
Basa Jawa: Prostitusi
қазақша: Жезөкшелік
한국어: 성매매
kurdî: Laşfiroşî
lumbaart: Prustitüsiun
lietuvių: Prostitucija
latviešu: Prostitūcija
Bahasa Melayu: Pelacuran
မြန်မာဘာသာ: ပြည့်တန်ဆာ
مازِرونی: مول زنان
Nederlands: Prostitutie
norsk nynorsk: Prostitusjon
ਪੰਜਾਬੀ: ਵੇਸਵਾਗਮਨੀ
polski: Prostytucja
português: Prostituição
Runa Simi: Q'itayay
română: Prostituție
русский: Проституция
sicilianu: Prostituzzioni
srpskohrvatski / српскохрватски: Prostitucija
සිංහල: ගණිකාව
Simple English: Prostitution
slovenčina: Prostitúcia
chiShona: Chipfambi
Soomaaliga: Dhillo
српски / srpski: Проституција
svenska: Prostitution
Kiswahili: Ukahaba
తెలుగు: వ్యభిచారం
Tagalog: Patutot
Türkçe: Fuhuş
татарча/tatarça: Фахишәлек
українська: Проституція
oʻzbekcha/ўзбекча: Fohishalik
vèneto: Prostitusion
Tiếng Việt: Mại dâm
Winaray: Prostitusyon
ייִדיש: זנות
Vahcuengh: Gaindang
中文: 性交易
Bân-lâm-gú: Sèng-kau-e̍k
粵語: 賣淫