Urðun


Urðunarstaður í Ástralíu.

Urðun er það er að grafa sorp niður í jörðina, og er elsta tegund sorpeyðingar. Staður þar sem sorp er grafið heitir urðunarstaður. Í gegnum tíðina hefur urðun verið algengasta sorpstjórnunaraðferðinn, og er enn í notkun í dag í mörgum löndum.

Hægt er að nota nokkrar aðferðir til að hafa stjórn á sorpinu:

  1. Geyma sorpið á eins litlu svæði og hægt er
  2. Þjappa sorpinu saman til að draga úr rúmtaki þess
  3. Þekja sorpið með jarðvegi daglega

Þegar sorpbílar eru komnir á urðunarstað eru þeir vegnir á bílavog og innihald þeirra skoðað til að ganga úr skugga um að í þeim sé ekkert sorp sem ekki má grafa á þessum urðunarstað. Á eftir er sorpbílunum ekið á stað þar sem sorpið er sett í jörðina og losaðir þar. Svo er ekið með þjöppunartækjum yfir sorpið til að þjappa því saman. Áður en sorpbílarnir fara af staðnum eru dekk þeirra hreinsuð og þeir stundum vegnir aftur án innihalds. Með því að vigta sorpbílana er hægt að halda utan þyngd þess sorps sem kemur til urðunar á hverjum degi.

Á mörgum urðunarstöðum er ennfremur móttaka fyrir endurvinnanlegt sorp sem er aðgengileg almenningi.

  • tengt efni

Tengt efni

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
Alemannisch: Deponie
العربية: دفن النفايات
Aymar aru: T'una uchaña
български: Сметище
bosanski: Deponija
català: Abocador
čeština: Skládka
dansk: Losseplads
Deutsch: Deponie
English: Landfill
Esperanto: Rubodeponejo
eesti: Prügila
euskara: Zabortegi
עברית: מטמנה
Bahasa Indonesia: Tempat pembuangan akhir
italiano: Discarica
日本語: 最終処分場
lietuvių: Sąvartynas
latviešu: Izgāztuve
Bahasa Melayu: Tapak pelupusan
Nederlands: Vuilnishoop
norsk: Deponi
occitan: Descarga
português: Aterro sanitário
русский: Свалка
srpskohrvatski / српскохрватски: Deponija
Simple English: Landfill
slovenščina: Smetišče
српски / srpski: Депонија
svenska: Soptipp
Türkçe: Çöplük
українська: Звалище
Tiếng Việt: Bãi thải
吴语: 堆填
中文: 堆填