Umfeðmingur

Umfeðmingur
Tufted vetch 800.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Skipting:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt:Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt:Faboideae
Ættkvísl:Flækjur (Vicia)
Tegund:Umfeðmingur
Tvínefni
Vicia cracca
L.
Vicia cracca

Umfeðmingur (fræðiheiti: Vicia cracca) er jurt af ertublómaætt, sem ber blá blóm.

  • greiningareinkenni

Greiningareinkenni

Blómin eru einsamhverf og mörg saman á stilklöngum klösum. Króna blómanna er 1 sm á lengd. Í hverju blómi eru 5 fræflar en einungis 1 fræva.

Blöðin eru fjöðruð og hafa 8 til 10 pör af langoddbaugóttum, broddyddum og hærðum smáblöðum. Á endum blaðanna koma fram langir vafþræðir sem sjá um að blómið haldist upprétt þrátt fyrir veikburða stilk.

Umfeðmingur verður 20 til 50 cm hár og vex í graslendi, sléttum engjum og annars staðar á láglendi.

Other Languages
العربية: بيقية معنقدة
azərbaycanca: Vicia cracca
Cebuano: Vicia cracca
čeština: Vikev ptačí
kaszëbsczi: Ptôsznik
dansk: Musevikke
Deutsch: Vogel-Wicke
dolnoserbski: Ptaškowa wójka
English: Vicia cracca
Esperanto: Birda vicio
español: Vicia cracca
français: Vicia cracca
hornjoserbsce: Ptača woka
日本語: クサフジ
кырык мары: Каля пырса
Nederlands: Vogelwikke
norsk nynorsk: Fuglevikke
norsk: Fuglevikke
polski: Wyka ptasia
davvisámegiella: Sáhpal
slovenčina: Vika vtáčia
svenska: Kråkvicker
українська: Горошок мишачий
Tiếng Việt: Liên đậu
Winaray: Vicia cracca