UTC

Máltími[1] (einnig UTC eða samræmdur alþjóðlegur tími) er tímakvarði sem er eins og GMT að öðru leyti en því að UTC byggir á tímamælingu með atómklukku, þar sem GMT á hinn bóginn reiknar tímann með stjarnfræðilegum hætti. Þegar nauðsyn krefur er skotið inn aukasekúndu(m) í lok mánaðar og verður klukkan þá 23:59:60 (og áfram ef þörf krefur) áður en hún verður 00:00:00. Slíkri aukasekúndu var síðast bætt inn 30. júní 2012. Þessi leiðrétting stafar af því að snúningur jarðar verður í sífellu hægari og lengjast því GMT-sekúndur stöðugt, en atómklukkusekúndur eru óbreytilegar.Skammstöfunin UTC er alþjóðleg og var hugsuð sem málamiðlun á milli frönsku (Temps universel coordonné, TUC) og ensku (Coordinated Universal Time, CUT).

Tímabelti jarðar eru skilgreind sem jákvæð (austur) og neikvæð (vestur) hliðrun frá UTC.

  • neðanmálsgreinar

Neðanmálsgreinar

  1. Flugorð
Other Languages
Alemannisch: UTC
azərbaycanca: Ümumdünya vaxtı
беларуская (тарашкевіца)‎: Унівэрсальны каардынаваны час
brezhoneg: UTC
Cymraeg: UTC
dansk: UTC
Zazaki: UTC
ދިވެހިބަސް: ޔޫ.ޓީ.ސީ.
Esperanto: UTC
eesti: UTC
euskara: UTC
Võro: UTC
føroyskt: UTC
Nordfriisk: UTC
Ido: UTC
日本語: 協定世界時
한국어: 협정 세계시
Latina: UTC
Lëtzebuergesch: Koordinéiert Weltzäit
Limburgs: UTC
မြန်မာဘာသာ: Coordinated Universal Time
Nedersaksies: UTC
Nederlands: UTC
norsk nynorsk: UTC
norsk: UTC
Nouormand: UTC
саха тыла: UTC
sicilianu: UTC
davvisámegiella: UTC
srpskohrvatski / српскохрватски: Koordinirano univerzalno vreme
ၽႃႇသႃႇတႆး : Coordinated Universal Time
српски / srpski: UTC
Seeltersk: UTC
Basa Sunda: UTC
Tagalog: UTC
татарча/tatarça: Bötendönya kileşterelgän waqıtı
oʻzbekcha/ўзбекча: UTC
vepsän kel’: UTC
Bân-lâm-gú: UTC