Tyrkjaveldi

Veldi Ottómana þegar það var stærst.
Umsátrið um Vín 1683

Tyrkjaveldi, einnig nefnt Ottómanveldið eða Ósmanska ríkið, (ottómönsk tyrkneska: دولت عالیه عثمانیه, Devlet-i Âliye-yi Osmâniyye, tyrkneska: Osmanlı Devleti eða Osmanlı İmparatorluğu) var stórveldi við botn Miðjarðarhafs sem stjórnað var af Tyrkjum. Það var súnní-múslimskt ríki stofnað árið 1299 af Oghuz tyrkjum undir stjórn Osman 1. í norð-vestur Anatólíu.[1] Eftir að Múrad 1. hafði farið sigurför um Balkanskagann á árunum 1362-1389 náði ríkið yfir hluta tveggja heimsálfa og gat gert kröfu um að kalla sig kalífadæmi. Ósmanar steyptu austrómverska keisaradæminu af stóli með því að ná Konstantínópel á sitt vald árið 1453 undir stjórn Mehmed 2.[2][3][4]

Tyrkjaveldi var miðpunktur samskipta milli vestur og austurlanda í rúmlega 600 ár. Tyrkjaveldi var stöðugt  efnahags- og samfélagslega alla 17 og 18. öld. Á blómaskeiði sínu, undir lok 17. aldar, náði ríkið yfir hluta þriggja heimsálfa og innihélt Balkanskagann og suðausturhluta Evrópu, stærstan hluta Mið-Austurlanda og Norður-Afríku, frá Gíbraltarsundi í vestri til Kaspíahafs í austri og frá Austurríki í norðri til Sómalíu í suðri. Höfuðborg ríkisins var hin forna borg Konstantínópel í Evrópu eftir að soldáninn Memed sigursæli náði henni á sitt vald árið 1453.

Á miðri 18. öld dró þó nokkuð mikið úr krafti Tyrkjaveldis þegar Habsborgarveldið og Rússaveldi hófu að sækja að Tyrkjum í bardögum um landsvæði. Tyrkir töpuðum mörgum orrustum á þessu tímabili sem leiddi til mikils mannfalls, kostnaðar og töpuðu landsvæði. Þetta varð til þess að stórn Tyrkja hóf miklar umbætur, nútímavæðingu og endurbyggingu ríkisins.

  • tilvísanir

Tilvísanir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  1. "Ottoman Empire". Britannica Online Encyclopedia. Retrieved 11 February 2013.
  2. The A to Z of the Ottoman Empire, by Selcuk Aksin Somel, 2010, p.179
  3. The Ottoman Empire, 1700–1922, Donald Quataert, 2005, p.4
  4. The Grove Encyclopedia of Islamic Art and Architecture: Delhi to Mosque, Jonathan M. Bloom, Sheila Blair, 2009. p.82
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Ottomaanse Ryk
Alemannisch: Osmanisches Reich
aragonés: Imperio Otomán
asturianu: Imperiu Otomanu
azərbaycanca: Osmanlı İmperiyası
žemaitėška: Uosmanu imperėjė
беларуская: Асманская імперыя
беларуская (тарашкевіца)‎: Асманская імпэрыя
català: Imperi Otomà
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Osman Dá̤-guók
qırımtatarca: Osmanlı Devleti
Esperanto: Otomana Imperio
español: Imperio otomano
føroyskt: Osmanska ríkið
français: Empire ottoman
Nordfriisk: Osmaansk Rik
客家語/Hak-kâ-ngî: Osman Ti-koet
Fiji Hindi: Ottoman Samrajya
interlingua: Imperio Ottoman
Bahasa Indonesia: Kesultanan Utsmaniyah
italiano: Impero ottomano
ភាសាខ្មែរ: ចក្រភព អូតូម៉ង់
한국어: 오스만 제국
Lëtzebuergesch: Osmanescht Räich
Lingua Franca Nova: Impero Osmanan
Limburgs: Ottomaans Riek
lumbaart: Impero Otoman
lietuvių: Osmanų imperija
Malagasy: Empira Otomana
македонски: Отоманско Царство
Bahasa Melayu: Empayar Uthmaniyah
مازِرونی: عوسمانی
Plattdüütsch: Osmaansch Riek
Nederlands: Ottomaanse Rijk
norsk nynorsk: Det osmanske riket
Papiamentu: Imperio Otomano
português: Império Otomano
română: Imperiul Otoman
tarandíne: 'Mbere Ottomane
русиньскый: Османьска імперія
sicilianu: Mpiru uttumanu
srpskohrvatski / српскохрватски: Osmansko Carstvo
Simple English: Ottoman Empire
slovenčina: Osmanská ríša
slovenščina: Osmansko cesarstvo
Soomaaliga: Dawlada Cosmaniya
српски / srpski: Османско царство
Seeltersk: Osmoansk Riek
Kiswahili: Milki ya Osmani
Türkmençe: Osman imperiýasy
татарча/tatarça: Госман империясе
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: ئوسمان ئىمپېرىيىسى
українська: Османська імперія
oʻzbekcha/ўзбекча: Usmonlilar imperiyasi
vèneto: Inpero Otoman
Tiếng Việt: Đế quốc Ottoman
Vahcuengh: Osman Daeqgoz
Bân-lâm-gú: Osman Tè-kok