The Sun

The Sun er breskt æsifréttablað sem kemur út alla daga vikunnar. Það er gefið út í Bretlandi og Írlandi, og er með stærst umferð enskt dagblaðs í heimi, 3.126.866 eru afrit lesin á hverjum degi. Í raun er dagblaðið í eigu News Corporation. Það var stofnað 15. september 1964 til að skipta um Daily Herald. Í dag er blaðið þrætugjarnt, sérstaklega fyrir að finna upp hugtakið „pía 3. blaðsíðu“ (e. Page Three girl), þ.e.a.s. topplaus fyrirsæta sem er á 3. blaðsíðu blaðsins.

News.png  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: ذا صن
asturianu: The Sun
azərbaycanca: The Sun
беларуская: The Sun
български: Сън (вестник)
català: The Sun
čeština: The Sun
dansk: The Sun
Deutsch: The Sun
Esperanto: The Sun
español: The Sun
euskara: The Sun
suomi: The Sun
français: The Sun
Gaeilge: The Sun
हिन्दी: द सन
日本語: ザ・サン
한국어: 더 선
lietuvių: The Sun
македонски: The Sun
Nederlands: The Sun
norsk nynorsk: The Sun
norsk: The Sun
polski: The Sun
português: The Sun
română: The Sun
русский: The Sun
Simple English: The Sun (newspaper)
српски / srpski: The Sun
svenska: The Sun
Türkçe: The Sun
українська: Сан (газета)
Tiếng Việt: The Sun