The Cranberries

Dolores O'Riordan og Noel Hogan
The Cranberries í París árið 2010.

The Cranberries er írsk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1989 í Limerick. Í fyrstu hét sveitin The Cranberry saw us og var með karlkyns söngvara en síðar gekk söngkonan Dolores O'Riordan í bandið. Sveitin reis til frægðar með frumburði sínum Everybody Else Is Doing It, So Why Can't We? (1993) og átti vinsælan smell með laginu Zombie (1994). Hljómsveitin tók sér hlé árið 2003 of fram til ársins 2009 þegar meðlimir einbeittu sér að sólóferli. O'Riordan lést árið 2018. Sveitin er kennd við jaðarrokk en hefur blandað öðrum stefnum í tónlist sína. The Cranberries hefur selt yfir 40 milljónir platna á heimsvísu.

Meðlimir

  • Mike Hogan – bassi
  • Noel Hogan – gítar
  • Fergal Lawler – trommir
  • Dolores O'Riordan – söngur, gítar og hljómborð
Other Languages
العربية: ذي كرانبيريز
asturianu: The Cranberries
azərbaycanca: The Cranberries
беларуская: The Cranberries
беларуская (тарашкевіца)‎: The Cranberries
български: Кранберис
čeština: The Cranberries
Ελληνικά: The Cranberries
emiliàn e rumagnòl: The Cranberries
Esperanto: The Cranberries
español: The Cranberries
فارسی: کرنبریز
français: The Cranberries
עברית: הקרנבריז
hrvatski: The Cranberries
hornjoserbsce: The Cranberries
հայերեն: The Cranberries
Bahasa Indonesia: The Cranberries
italiano: The Cranberries
Basa Jawa: The Cranberries
ქართული: The Cranberries
한국어: 크랜베리스
Кыргызча: The Cranberries
lietuvių: The Cranberries
latviešu: The Cranberries
македонски: The Cranberries
Bahasa Melayu: The Cranberries
Nāhuatl: The Cranberries
Nederlands: The Cranberries
Piemontèis: The Cranberries
português: The Cranberries
română: The Cranberries
русский: The Cranberries
Simple English: The Cranberries
slovenčina: The Cranberries
slovenščina: The Cranberries
Basa Sunda: The Cranberries
ślůnski: The Cranberries
Türkçe: The Cranberries
українська: The Cranberries
oʻzbekcha/ўзбекча: The Cranberries
Bân-lâm-gú: The Cranberries