Teiknimyndasaga

Síða úr teiknimyndasögunni Nemó litli frá 1908.

Teiknimyndasögur eru listform sem felst í því að listamaðurinn segir sögu í myndum sem raðað er upp í ákveðna röð. Sögurnar geta verið annað hvort með texta eða án en algengast er að einhver texti fylgi. Algengt er að stuttar teiknimyndasögur (1-5 rammar) birtist í dagblöðum en lengri teiknimyndasögur eru gjarnan gefnar út í blöðum og jafnvel í stærri brotum sem er þá kallað „graphic novels“ á ensku.Teiknimyndasögur eru kallaðar comics á ensku, manga á japönsku og bande dessinée eða B.D. á frönskuBretlandi er gjarnan talað um comics sem innlendar teiknimyndasögur en comic books sem teiknimyndasögur frá Bandaríkjunum.

  • saga og uppruni teiknimyndasagna

Saga og uppruni teiknimyndasagna

Trérista frá um 1470 sem síðan var handmáluð í nokkrum litum og líkist teiknimyndasögu
Talblöðrur notaðar í skopteikningu Jame Gillray, parið sem kyssist táknar tvær stríðandi þjóðir og friðarsamning

Í Evrópu er Svisslendingurinn Rodolphe Töpffer þekktur fyrir teiknimyndaraðir sínar frá upp úr 1830 en í Bandaríkjunum er guli krakkinn sem teiknaður var af Richard F. Outcault í dagblað í kringum 1890. Í Japan er löng hefð fyrir stjórnmálaskopmyndum en hinar japönsku manga urðu fyrst vinsælar með list listamannsins Hokasai seinna á 20. öld. Fyrirrennarar nútíma teiknimyndasagna eru hellamyndir í Frakklandi sem margar hverjar eru í tímaröð, egypskar híeróglýfur, Colonna Traiana í Róm, Bayeux-refillinn, mynd Michelangelo af síðustu kvöldmáltíðinni í Sixtínsku kapellunni og tímamyndir William Hogarth.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Strokiesverhaal
Alemannisch: Comic
aragonés: Cómic
العربية: قصص مصورة
مصرى: كوميكس
অসমীয়া: কমিক্‌ছ
asturianu: Cómic
azərbaycanca: Komiks
башҡортса: Комикс
žemaitėška: Kuomėksā
беларуская: Комікс
беларуская (тарашкевіца)‎: Комікс
български: Комикс
বাংলা: কমিক্স
brezhoneg: Bannoù-treset
bosanski: Strip
ᨅᨔ ᨕᨘᨁᨗ: ᨀᨚᨆᨗᨀᨛ
català: Còmic
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Mâng-uâ
کوردی: کۆمیک
čeština: Komiks
Cymraeg: Comic
dansk: Tegneserie
Deutsch: Comic
Ελληνικά: Κόμικς
English: Comics
Esperanto: Bildliteraturo
español: Historieta
eesti: Koomiks
euskara: Komiki
فارسی: کمیک
suomi: Sarjakuva
føroyskt: Teknirøð
français: Bande dessinée
Nordfriisk: Biletääle
furlan: Fumut
客家語/Hak-kâ-ngî: Màn-va̍k
עברית: קומיקס
हिन्दी: कॉमिक्स
Fiji Hindi: Comics
hrvatski: Strip
magyar: Képregény
հայերեն: Կոմիքս
interlingua: Comic
Bahasa Indonesia: Komik
Ilokano: Komiks
italiano: Fumetto
日本語: 漫画
Patois: Kamik
Basa Jawa: Komik
ქართული: კომიქსი
қазақша: Комикс
한국어: 만화
Кыргызча: Комикс
Lëtzebuergesch: Comics
Limburgs: Stripverhaol
lietuvių: Komiksas
latviešu: Komikss
олык марий: Комикс
македонски: Стрип
മലയാളം: ചിത്രകഥ
монгол: Комикс
Bahasa Melayu: Komik
Plattdüütsch: Comic
नेपाली: कमिक्स
नेपाल भाषा: कमिक
Nederlands: Stripverhaal
norsk nynorsk: Teikneserie
norsk: Tegneserie
Livvinkarjala: Sarjukoomiksu
ਪੰਜਾਬੀ: ਕੌਮਿਕਸ
polski: Komiks
پنجابی: کومکس
português: Banda desenhada
русский: Комикс
sardu: Fumetu
sicilianu: Fumettu
Scots: Comics
سنڌي: ھاسيہ رس
srpskohrvatski / српскохрватски: Strip
Simple English: Comics
slovenčina: Komiks
slovenščina: Strip
shqip: Stripi
српски / srpski: Стрип
Seeltersk: Bieldetälster
Basa Sunda: Komik
svenska: Tecknad serie
Kiswahili: Kibonzo
தமிழ்: வரைகதை
తెలుగు: కామిక్స్
тоҷикӣ: Комикс
Tagalog: Komiks
українська: Комікс
اردو: کامکس
oʻzbekcha/ўзбекча: Komiks
vepsän kel’: Komiks
Tiếng Việt: Truyện tranh
West-Vlams: Strip
Winaray: Komix
吴语: 漫画
ייִדיש: קאמיקס
中文: 漫画
Bân-lâm-gú: Ang-á-ōe
粵語: 漫畫