Tegund (líffræði)

Biological classification L Pengo Icelandic.svg

Tegund lífvera er grunneining líffræðilegrar fjölbreytni. Í vísindalegri flokkun er tegund lífvera gefið tvínefni þar sem fyrra heitið er heiti ættkvíslarinnar en það síðara til nánari aðgreiningar. Tegund er oft skilgreind sem safn einstaklinga sem geta í náttúrunni átt saman frjó og eðlileg afkvæmi. Þessa skilgreiningu er ekki alltaf hægt að nota, t.d. á bakteríur, sem æxlast kynlaust, þá verður að notast við útlit, efnasamsetningu eða lífshætti.

Frá því þróunarkenningin kom fram á sjónarsviðið hafa hugmyndir manna um hvað afmarki tegund lífveru breyst mikið. Ekkert almennt samkomulag er þó um það hvernig beri að skilgreina tegund. Almennasta skilgreiningin er upphaflega komin frá Ernst Mayr þar sem sá hæfileiki að geta eignast frjó afkvæmi innbyrðis aðgreini tegund frá öðrum, þetta hefur verið nefnt líffræðileg tegund. Ýmsar aðrar skilgreiningar eru til. Það tegundahugtak sem mest hefur verið notað af flokkunarfræðingum er útlitstegund (e. morphospecies) en þá er hver tegund afmörkuð út frá útliti. Sameindafræðilegar aðferðir hafa á seinni árum aukið möguleikana á að rannsaka mörk tegunda út frá erfðabreytileika þeirra.

  • tenglar

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Spesie
Alemannisch: Art (Biologie)
aragonés: Especie
العربية: نوع (تصنيف)
asturianu: Especie
azərbaycanca: Bioloji növ
башҡортса: Төр (биология)
Boarisch: Oart (Biologie)
беларуская: Біялагічны від
беларуская (тарашкевіца)‎: Від (біялёгія)
български: Вид (биология)
भोजपुरी: प्रजाति
বাংলা: প্রজাতি
brezhoneg: Spesad
català: Espècie
کوردی: جۆرە
čeština: Druh
Чӑвашла: Тĕс (биологи)
Cymraeg: Rhywogaeth
dansk: Art
English: Species
Esperanto: Specio
español: Especie
euskara: Espezie
suomi: Laji
français: Espèce
Nordfriisk: Slach
Frysk: Soarte
Gaeilge: Speiceas
galego: Especie
Avañe'ẽ: Juehegua
Fiji Hindi: Species
hrvatski: Vrsta
hornjoserbsce: Družina (biologija)
Kreyòl ayisyen: Espès
magyar: Faj
interlingua: Specie
Bahasa Indonesia: Spesies
Ilokano: Sebbangan
ГӀалгӀай: Биологен кеп
italiano: Specie
日本語: 種 (分類学)
Patois: Spiishi
Basa Jawa: Spésies
ქართული: სახეობა
қазақша: Түр
ಕನ್ನಡ: ಜಾತಿ
한국어: 종 (생물학)
къарачай-малкъар: Биология тюрлю
kurdî: Cure
Кыргызча: Түр
Lëtzebuergesch: Aart
lumbaart: Spéce
lietuvių: Rūšis
latviešu: Suga
македонски: Вид (биологија)
മലയാളം: സ്പീഷീസ്
монгол: Зүйл
Bahasa Melayu: Spesies
Malti: Speċi
မြန်မာဘာသာ: မျိုးစိတ်
Napulitano: Specia
Plattdüütsch: Oort (Biologie)
नेपाल भाषा: प्रजाति
Nederlands: Soort
norsk nynorsk: Art
norsk: Art
ਪੰਜਾਬੀ: ਪ੍ਰਜਾਤੀ
Kapampangan: Species
Piemontèis: Spece
پنجابی: سپیشیز
português: Espécie
Runa Simi: Rikch'aq
русиньскый: Вид (біолоґія)
Scots: Species
srpskohrvatski / српскохрватски: Vrsta
Simple English: Species
slovenčina: Druh (taxonómia)
slovenščina: Vrsta (biologija)
shqip: Specia
српски / srpski: Врста (биологија)
Basa Sunda: Spésiés
svenska: Art
Kiswahili: Spishi
తెలుగు: జాతి
Türkmençe: Biologik görnüş
Tagalog: Espesye
Türkçe: Tür
татарча/tatarça: Төр (биология)
українська: Вид
اردو: نوع
oʻzbekcha/ўзбекча: Tur (biologiya)
vèneto: Spece
Tiếng Việt: Loài
West-Vlams: Sôorte
Winaray: Espesyis
吴语: 物种
მარგალური: გვარობა
ייִדיש: זגאל
中文: 物种
粵語: 物種