Tölvuspunaspil

Rpg-project 0.64a shot58.jpg

Tölvuspunaspil er spunaspil, oft skammstafað með RPG (Role Playing Game) eða cRPG en það er sú tegund tölvuleiks þar sem spilar stýrir aðalpersónu (eða flokki sögupersóna) sem fara um ákveðinn heim. Mörg tölvuspunaspil eru runnin frá spunaspilum sem spiluð voru með blað og blýanti eins og Dungeons & Dragons og nota sams konar nálgun, stillingar og leikgerð.

Other Languages
azərbaycanca: Rol video oyunu
Nederlands: Computerrollenspel
norsk nynorsk: Datarollespel
português: RPG eletrônico
svenska: Datorrollspel
українська: Рольова відеогра