Tómhyggja

Tómhyggja eða níhílismi (áður nefnd alneitunarstefna) er stefna í heimspeki, sem staðhæfir að alheimurinn, einkum þó tilvist mannskepnunnar, sé án einhvers raunverulegs gildis, markmiðs, sannleika eða ómissandi tilgangs.

Tómhyggjumenn eða níhilistar trúa ýmist öllum eða einhverju af eftirfarandi hugmyndum: það er engin rökbundin sönnun fyrir tilvist „æðri drottnara“ eða skapara, „sannur“ siðaboðskapur er með öllu óþekktur og einhver sönn siðferðisgildi sem ná eiga yfir alla veröldina eru ómöguleg; lífið hefur engan ósvikinn æðri „sannleika“ að geyma og engar gjörðir manna né dýra séu í raun „ákjósanlegri“ eða „betri“ en einhverjar aðrar.

Orðið níhilismi er dregið af latneska fornafninu nihil sem þýðir einfaldlega „ekkert“. Hugtakið varð fyrst fleygt eftir að það kom fyrir í skáldsögu rússneska rithöfundarins Ivans Turgenévs (1818 – 1883), Feður og synir. Hin svonefnda Nihilistahreyfing í Rússlandi tók orðið upp á sína arma og gerði að stefnu sinni en Nihilistahreyfingin lýsti sig andsnúna öllu valdi og varð mjög umdeild í Rússlandi á nítjándu öld.

Other Languages
Afrikaans: Nihilisme
العربية: عدمية
مصرى: عدميه
asturianu: Nihilismu
azərbaycanca: Nihilizm
беларуская: Нігілізм
беларуская (тарашкевіца)‎: Нігілізм
български: Нихилизъм
bosanski: Nihilizam
català: Nihilisme
کوردی: ھیچخوازی
čeština: Nihilismus
Cymraeg: Nihiliaeth
dansk: Nihilisme
Deutsch: Nihilismus
Zazaki: Nihilizm
Ελληνικά: Μηδενισμός
English: Nihilism
Esperanto: Neniismo
español: Nihilismo
eesti: Nihilism
euskara: Nihilismo
suomi: Nihilismi
français: Nihilisme
Gaeilge: Nihilí
贛語: 虛無主義
galego: Nihilismo
עברית: ניהיליזם
हिन्दी: निषेधवाद
hrvatski: Nihilizam
magyar: Nihilizmus
հայերեն: Նիհիլիզմ
Bahasa Indonesia: Nihilisme
italiano: Nichilismo
日本語: ニヒリズム
Patois: Niyilizim
ქართული: ნიჰილიზმი
қазақша: Нигилизм
한국어: 허무주의
Кыргызча: Нигилизм
Latina: Nihilismus
lietuvių: Nihilizmas
latviešu: Nihilisms
македонски: Нихилизам
മലയാളം: നിഹിലിസം
Bahasa Melayu: Nihilisme
Nedersaksies: Nihilisme (filosofie)
norsk nynorsk: Nihilisme
norsk: Nihilisme
occitan: Niilisme
ਪੰਜਾਬੀ: ਨਹਿਲਵਾਦ
polski: Nihilizm
português: Niilismo
română: Nihilism
русский: Нигилизм
русиньскый: Нігілізм
Scots: Nihilism
سنڌي: ناڪاريت
srpskohrvatski / српскохрватски: Nihilizam
Simple English: Nihilism
slovenčina: Nihilizmus
shqip: Nihilizmi
српски / srpski: Нихилизам
svenska: Nihilism
Tagalog: Nihilismo
Türkçe: Nihilizm
українська: Нігілізм
oʻzbekcha/ўзбекча: Nigilizm
Tiếng Việt: Chủ nghĩa hư vô
მარგალური: ნიჰილიზმი
中文: 虚无主义
粵語: 虛無主義