Tókelá
English: Tokelau

Tokelau
Fáni TókeláSkjaldarmerki Tókelá
FániSkjaldarmerki
Kjörorð:
Tokelau mo te Atua
Þjóðsöngur:
God Save the Queen
Staðsetning Tókelá
HöfuðborgAtafu (óopinber)
Opinbert tungumáltókeláíska, enska, samóska
StjórnarfarÞingbundin konungsstjórn

Drottning
Landstjóri
Forsætisráðherra
Elísabet 2.
Jonathan Kings
Kuresa Nasau
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
233. sæti
10 km²
~0%
Mannfjöldi
 - Samtals (2011)
 - Þéttleiki byggðar
237. sæti
1.411
115/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 1993
0,015 millj. dala (227. sæti)
1.035 dalir (*. sæti)
Gjaldmiðillnýsjálenskur dalur (NZD)
TímabeltiUTC+13
Þjóðarlén.tk
Landsnúmer+690

Tókelá eru þrjár baugeyjar (Atafu, Nukunonu og Fakaofo) í Suður-Kyrrahafi undir yfirráðum Nýja-Sjálands, norðan við Samóa, austan við Túvalú, sunnan við Fönixeyjar, suðvestan við Línueyjar og norðvestan við Cookseyjar. Samanlagt flatarmál eyjanna er um 10 ferkílómetrar og þar búa um 1400 manns. Eyjarnar skiptast á að halda höfuðborg. Eyjarnar eru stundum kallaðar Sambandseyjar eins og nýlendan hét. Eyjarnar voru hluti af breska verndarsvæðinu Gilberts- og Elliseyjum til 1925 þegar stjórn þeirra var færð til Nýja-Sjálands.

  • landfræði

Landfræði

Eyjarnar þrjár sem mynda Tókelá eru á milli 171 og 173° vestlægrar lengdar og 8 og 10° suðlægrar breiddar, um það bil miðja vegu milli Nýja Sjálands og Hawaii og um 500 km norðan við Samóa. Eyjarnar Atafu og Nukunonu voru eitt sinn nefndar eyjaklasi hertogans af Clarence og Fakaofo var eitt sinn nefnd Bowditch. Það eru engar hafnir á eyjunum. Eyjarnar eru í fellibyljabeltinu. Swains-eyja (Olohega), sem er hluti af Bandaríska Samóa, var áður nátengd Tókelá efnahagslega og menningarlega, en hún hefur verið undir bandarískum yfirráðum frá 1900 og formlega hluti af Bandaríska Samóa frá 1925.

Bandaríkin gerðu tilkall til allra fjögurra eyjanna með Gúanóeyjalögunum 1856 og Bretar gerðu sömuleiðis tilkall til Olohega auk Tókelá. Gerður var samningur um landamæri milli Tókelá og Bandarísku Samóa 1979.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .


Other Languages
Acèh: Tokelau
Afrikaans: Tokelau
አማርኛ: ቶከላው
aragonés: Tokelau
العربية: توكيلاو
asturianu: Tokeláu
azərbaycanca: Tokelau
تۆرکجه: توکلائو
башҡортса: Токелау
Bikol Central: Tokelau
беларуская: Такелау
беларуская (тарашкевіца)‎: Такелаў
български: Токелау
বাংলা: টোকেলাউ
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: টোকেলু
brezhoneg: Tokelau
bosanski: Tokelau
català: Tokelau
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Tokelau
čeština: Tokelau
Cymraeg: Tocelaw
dansk: Tokelau
Deutsch: Tokelau
Zazaki: Tokelau
ދިވެހިބަސް: ތޮކެލާއު
Ελληνικά: Τοκελάου
English: Tokelau
Esperanto: Tokelao
español: Tokelau
eesti: Tokelau
euskara: Tokelau
فارسی: توکلائو
suomi: Tokelau
Võro: Tokelau
føroyskt: Tokelau
français: Tokelau
arpetan: Tokelaou
Nordfriisk: Tokelau
Gagauz: Tokelau
kriyòl gwiyannen: Tokelau
galego: Tokelau
Gaelg: Tokelau
客家語/Hak-kâ-ngî: Tokelau
עברית: טוקלאו
हिन्दी: टोकेलाऊ
Fiji Hindi: Tokelau
hrvatski: Tokelau
հայերեն: Տոկելաու
Bahasa Indonesia: Tokelau
Ido: Tokelau
italiano: Tokelau
日本語: トケラウ
ქართული: ტოკელაუ
Qaraqalpaqsha: Tokelau
қазақша: Токелау
한국어: 토켈라우
kernowek: Tokelau
Кыргызча: Токелау
Latina: Tokelau
Lingua Franca Nova: Tocelau
Limburgs: Tokelau
Ligure: Tokelau
lietuvių: Tokelau
latviešu: Tokelau
македонски: Токелау
मराठी: टोकेलाउ
Bahasa Melayu: Tokelau
مازِرونی: توکلائو
Nederlands: Tokelau
norsk nynorsk: Tokelau
norsk: Tokelau
occitan: Tokelau
ଓଡ଼ିଆ: ଟୋକେଲାଉ
ਪੰਜਾਬੀ: ਤੋਕਲੌ
Norfuk / Pitkern: Tokelau
polski: Tokelau
پنجابی: ٹوکیلاؤ
português: Tokelau
română: Tokelau
русский: Токелау
Kinyarwanda: Tokelawu
sicilianu: Tokelau
Scots: Tokelau
srpskohrvatski / српскохрватски: Tokelau
Simple English: Tokelau
slovenčina: Tokelau
slovenščina: Tokelav
Gagana Samoa: To'elau
chiShona: Tokelau
shqip: Tokelau
српски / srpski: Токелау
Sunda: Tokélau
svenska: Tokelau
Kiswahili: Tokelau
Tagalog: Tokelau
Türkçe: Tokelau
татарча/tatarça: Токелау
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: توكېلاۋ تاقىم ئاراللىرى
українська: Токелау
اردو: ٹوکیلاؤ
Tiếng Việt: Tokelau
Winaray: Tokelau
Wolof: Tokelau
吴语: 托克劳
Yorùbá: Tokelau
中文: 托克劳
Bân-lâm-gú: Tokelau
粵語: 托克勞