Sveppir

Sveppir
Fungus on log.jpg
Vísindaleg flokkun
Veldi:Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki:Sveppir (Fungi)
L., 1753
Skiptingar

Sveppir (fræðiheiti: fungi, eintala: fungus) eru um margt sérstæðar lífverur og því flokkaðir í sitt eigið ríki, svepparíkið. Lengi vel voru þeir samt flokkaðir með plöntum enda við fyrstu sýn líkari þeim en dýrum. Grundvallarmunur er þó á sveppum og plöntum þar sem plöntur eru frumbjarga og með blaðgrænu til ljóstillífunar en sveppir geta ekki ljóstillífað og myndað sína eigin næringu sjálfir, heldur eru rotverur og nærast á lífveruleifum svo sem dauðum plöntuhlutum og dýraleifum. Þeir passa heldur ekki í hóp með dýrum vegna þess að þeir draga í sig næringu í stað þess að melta hana og þeir hafa frumuvegg. Tiltölulega stutt er síðan sveppir voru færðir úr plönturíkinu og í sitt eigið ríki.

Sveppir geta tekið yfir mjög stór svæði; það sem étið er af sveppnum, hatturinn (aldinið), eru einungis kynfæri sveppþráðakerfis sem er ofan í jörðinni, stundum á margra hektara svæði. Sveppir eru margir fjölfruma og vaxa þræðirnir í endann, en ger er ágætt dæmi um einfruma svepp. Fléttur teljast til sveppa en þær eru ólíkar öðrum sveppum að því leiti að þær eru sambýli svepps og þörunga eða baktería sem jafnframt gerir þær frumbjarga. Sumir sveppir tengjast einnig rótarendum plantna og mynda með þeim svepprót.

Á Íslandi eru til um 550 tegundir kólfsveppa sem geta orðið það stórir að vel má sjá þá með berum augum. Suma þeirra má borða en aðrir eru eitraðir. Þegar sveppir eru tíndir verður alltaf að ganga vel úr skugga um að um óeitraðar sveppategundir sé að ræða, að þeir séu bragðgóðir og óskemmdir. Í heiminum öllum eru um 1.000 sveppategundir ætar en það er aðeins lítill hluti þeirra 30.000 tegunda kólfsveppa og 33.000 tegunda asksveppa sem þekktar eru. Alls eru þekktar nálægt 80.000 tegundir sveppa í heiminum en talið er líklegt að tegundir þeirra séu um 1.5 milljónir talsins.

Ítarlegasta umfjöllun um sveppi á Íslandi er í Sveppabókinni, eftir Helga Hallgrímsson.

Tengt efni

Other Languages
Afrikaans: Swam
Alemannisch: Pilze
አማርኛ: ፈንገስ
aragonés: Fungi
العربية: فطر
অসমীয়া: ভেঁকুৰ
asturianu: Fungi
Atikamekw: Ocockweto
azərbaycanca: Göbələklər
تۆرکجه: گؤبلکلر
башҡортса: Бәшмәктәр
Boarisch: Schwammal
žemaitėška: Grība
беларуская: Грыбы
беларуская (тарашкевіца)‎: Грыбы
български: Гъби
বাংলা: ছত্রাক
brezhoneg: Fungi
bosanski: Gljive
буряад: Мөөгэ
català: Fongs
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Cĭng-kṳ̄ng
Cebuano: Uhong
ᏣᎳᎩ: ᏭᎾᎩ
کوردی: کارگ
čeština: Houby
kaszëbsczi: Grzëbë
Чӑвашла: Кăмпа
Cymraeg: Ffwng
dansk: Svampe
Deutsch: Pilze
dolnoserbski: Griby
Ελληνικά: Μύκητας
emiliàn e rumagnòl: Funś
English: Fungus
Esperanto: Fungoj
español: Fungi
eesti: Seened
euskara: Onddo
estremeñu: Fungi
فارسی: قارچ
suomi: Sienet
Võro: Siin
føroyskt: Soppar
français: Fungi
Nordfriisk: Swaampen (Fungi)
Frysk: Skimmels
Gaeilge: Fungas
Gàidhlig: Fungas
Avañe'ẽ: Urupe
Gaelg: Fungys
客家語/Hak-kâ-ngî: Chṳ̂n-khiùn
עברית: פטריות
हिन्दी: फफूंद
Fiji Hindi: Fungus
hrvatski: Gljive
hornjoserbsce: Hriby
Kreyòl ayisyen: Chanpiyon
magyar: Gombák
հայերեն: Սնկեր
interlingua: Fungo
Bahasa Indonesia: Fungi
Ilokano: Fungus
ГӀалгӀай: ЖIаленускалаш
italiano: Fungi
日本語: 菌類
Patois: Fonggos
Basa Jawa: Fungi
ქართული: სოკოები
Gĩkũyũ: Fungi
ಕನ್ನಡ: ಶಿಲೀಂಧ್ರ
한국어: 균계
kurdî: Kuv
kernowek: Fong
Кыргызча: Козу карындар
Latina: Fungi
Lëtzebuergesch: Pilzeräich
Lingua Franca Nova: Fungo
Limburgs: Käöme
Ligure: Fungi
lumbaart: Fungi
lingála: Liyɛbú
lietuvių: Grybai
latviešu: Sēnes
мокшень: Панга
македонски: Габа
മലയാളം: പൂപ്പൽ
मराठी: बुरशी
Bahasa Melayu: Kulat
မြန်မာဘာသာ: မှို
эрзянь: Пангт
مازِرونی: گوشک
Nāhuatl: Nanacatl
Napulitano: Fungi
Plattdüütsch: Swämme
नेपाली: ढुसी
नेपाल भाषा: फुसा
Nederlands: Schimmels
norsk nynorsk: Sopp
norsk: Sopper
occitan: Mycota
Livvinkarjala: Sienet
Ирон: Зокъотæ
ਪੰਜਾਬੀ: ਉੱਲੀ
Kapampangan: Fungus
polski: Grzyby
پنجابی: الی
پښتو: چڼاس
português: Fungi
Runa Simi: K'allampa
română: Regnul Fungi
русский: Грибы
русиньскый: Грибы
संस्कृतम्: कवकम्
саха тыла: Тэллэйдэр
sardu: Cordolinu
sicilianu: Funci
Scots: Fungus
davvisámegiella: Guobbarat
srpskohrvatski / српскохрватски: Gljiva
සිංහල: දිලීර
Simple English: Fungus
slovenčina: Huby
slovenščina: Glive
Soomaaliga: Fungi
shqip: Kërpudhat
српски / srpski: Гљиве
Basa Sunda: Suung
svenska: Svampar
Kiswahili: Kuvu
ślůnski: Grziby
தமிழ்: பூஞ்சை
ತುಳು: ಲಾಂಬು
తెలుగు: శిలీంధ్రం
тоҷикӣ: Занбӯруғҳо
Tagalog: Fungus
lea faka-Tonga: Talingelinga
Türkçe: Mantarlar
татарча/tatarça: Гөмбәләр
удмурт: Губи
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: زەمبۇرۇغ
українська: Гриби
اردو: پھپھوند
oʻzbekcha/ўзбекча: Zamburugʻlar
vèneto: Funghi
Tiếng Việt: Nấm
Volapük: Funig
walon: Tchampion
Winaray: Fungus
吴语: 真菌
хальмг: Теңгрин ки
isiXhosa: I-Fungi
მარგალური: სოკოეფი
ייִדיש: שוואם
Yorùbá: Èbu
Vahcuengh: Caen'gin
中文: 真菌
文言: 真菌
Bân-lâm-gú: Chin-khún
粵語: 真菌