Sveitarstjórn

Sveitarstjórn eða bæjarstjórn er stjórn sveitarfélags. Stjórnarmenn eru oftast kjörnir af íbúum sveitarfélagsins og geta síðan myndað meirihluta um stjórn þess. Talsmaður sveitarstjórnar er titlaður sveitarstjóri, stjórnarformaður eða bæjarstjóri eftir atvikum. Hann getur verið einn af sveitarstjórnarmönnum eða ráðinn sérstaklega í þetta embætti. Í sumum tilvikum er auk hans formaður eða forseti sveitar-/bæjarstjórnar. Í borgum eru sveitarstjórnir kallaðar borgarstjórnir.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
Alemannisch: Gemeinderat
Boarisch: Gmoaroud
čeština: Městská rada
Deutsch: Gemeinderat
Bahasa Melayu: Majlis perbandaran
Plattdüütsch: Gemeenraad
Nedersaksies: Gemeenteroad
Nederlands: Gemeenteraad
norsk nynorsk: Kommunestyre
português: Conselho Municipal
српски / srpski: Скупштина општине
svenska: Kommunestyre