Sumarólympíuleikarnir 1956

Krikketvöllurinn í Melbourne var aðalleikvangur Ólympíuleikanna 1956.

Sumarólympíuleikarnir 1956 voru haldnir í Melbourne í Ástralíu frá 22. nóvember til 8. desember 1956. Þetta voru fyrstu Ólympíuleikarnir á Suðurhveli jarðar og fóru því fram á öðrum árstíma en venja var. Vilhjálmur Einarsson vann silfurverðlaun í þrístökki karla á þessum Ólympíuleikum. Það voru fyrstu verðlaun Íslendings á Ólympíuleikum.

Other Languages
Аҧсшәа: Мельбурн 1956
беларуская (тарашкевіца)‎: Летнія Алімпійскія гульні 1956 году
Bahasa Indonesia: Olimpiade Musim Panas 1956
Кыргызча: Мельбурн 1956
Nāhuatl: Melbourne 1956
norsk nynorsk: Sommar-OL 1956
srpskohrvatski / српскохрватски: Olimpijada 1956
Simple English: 1956 Summer Olympics