Sumarólympíuleikarnir 1906

Panathinaiko-leikvangurinn 1906
Lyftingakeppnin 1906
Austurríkismaðurinn Josef Steinbach keppir í kraftlyftingum á Aþenuleikunum, Grikkinn Dimitrios Tofalos fylgist með. Þeir hlutu hvor sín gullverðlaunin í lyftingakeppninni

Sumarólympíuleikarnir 1906 voru haldnir í Aþenu 22. apríl til 2. maí 1906 í tilefni af tíu ára afmæli fyrstu nútímaólympíuleikanna. Í dag eru leikar þessir ekki viðurkenndir sem fullgildir Ólympíuleikar. Mikilvægi þeirra í Ólympíusögunni er samt ótrírætt þar sem með þeim var nýju lífi blásið í Ólympíuhreyfinguna eftir frekar misheppnaða leika árin 1900 og 1904.

Other Languages
Bahasa Indonesia: Olimpiade Interkala 1906
norsk nynorsk: Sommar-OL 1906
srpskohrvatski / српскохрватски: Olimpijske međuigre 1906
Simple English: 1906 Summer Olympics