Sturla Þórðarson

Sturla bjó lengi á Staðarhóli í Saurbæ. Hér sést yfir Staðarhólsdal og í forgrunni er minnismerki um Sturlu, Stein Steinarr og Stefán frá Hvítadal, sem allir bjuggu í sveitinni í lengri eða skemmri tíma.

Sturla Þórðarson (29. júlí 121430. júlí 1284) var lögsögumaður, lögmaður, sagnaritari og skáld sem bjó á Staðarhóli í Saurbæ.

Other Languages