Stjörnutími
English: Sidereal time

Stjörnutími er tímakvarði sem byggist á snúningi Jarðar miðað við fastastjörnur á himni, ólíkt sólartíma sem miðast við afstöðu sólarinnar. Á tiltekinni athugunarstöð verður sama stjarna nokkurn veginn á sama stað á himninum á sama stjörnutíma.

Vegna pólriðu er raunverulegur stjörnudagur ekki alveg reglulegur en meðalstjörnudagur er 23 klukkustundir, 56 mínútur og 4,0916 sekúndur að lengd. Hann er því um 3 mínútum og 56 sekúndum styttri en sólarhringurinn.

Eitt stjörnuár er sá tími sem það tekur sólina að birtast á sama stað á himninum. Það er um 6 tímum og 9,1626 mínútum lengra en almanaksárið og 20 mínútum 24,5128 sekúndum lengra en hvarfár. Munurinn stafar af möndulveltu jarðar og flutningi vor- og haustpunktanna vegna hennar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: توقيت فلكي
asturianu: Tiempu sidéreo
azərbaycanca: Ulduz vaxtı
български: Звезден ден
भोजपुरी: नाक्षत्र समय
català: Temps sideri
čeština: Hvězdný čas
Deutsch: Sternzeit
English: Sidereal time
Esperanto: Sidera tempo
español: Tiempo sidéreo
suomi: Tähtiaika
français: Temps sidéral
hrvatski: Siderički dan
interlingua: Tempore sideral
Bahasa Indonesia: Waktu sideris
italiano: Tempo siderale
日本語: 恒星時
한국어: 항성시
Lëtzebuergesch: Sideresch Ëmlafzäit
македонски: Ѕвездено време
Bahasa Melayu: Waktu ikut bintang
Nederlands: Sterrentijd
norsk nynorsk: Stjernedøgn
occitan: Jorn sideral
português: Tempo sideral
română: Timp sideral
srpskohrvatski / српскохрватски: Sideričko vrijeme
Simple English: Sidereal time
slovenčina: Hviezdny čas
slovenščina: Siderski čas
српски / srpski: Звездано време
svenska: Stjärntid
Türkçe: Yıldız günü
українська: Зоряний час
中文: 恒星时