Stingskötur

Stingskötur
Taeniura lymma
Taeniura lymma
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríkið
Fylking:Seildýr
Flokkur:Brjóskfiskar
Ættbálkur:Skötur
Ætt:Dasyatidae
Genera

Dasyatis
Himantura
Pastinachus
Pteroplatytrygon
Taeniura
Urogymnus

Stingskötur (fræðiheiti: Dasyatidae) er ætt brjóskfiska af skötuættbálki og eru því skyldar hákörlum. Þær eru algengar í hitabeltishöfum meðfram ströndum, jafnvel í árósum og ferskvatni. Stofnar flestra tegunda eru heilbrigðir og ekki í útrýmingarhættu. Eins og aðrar skötur eru þær flatar með augun ofan á búknum og því vel aðlagaðar lífi við sjávarbotninn. Flestar stingskötur eru með eitraðan gadd á halanum sem þær nota í árásar– og varnarskyni. Nokkuð algengt er að menn séu stungnir en það er afar sjaldgæft að menn látist af þeim sökum, frá 1969 til 1996 voru aðeins 17 skráð stungutilfelli sem leitt höfðu til dauða. Alvarlegar stungur geta þó orðið til þess að aflima þarf sjúklinginn.

Stingskata í sædýrasafninu í Melbourne

.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Dasyatidae
беларуская: Хвастаколавыя
català: Dasiàtid
Cebuano: Dasyatidae
čeština: Trnuchovití
dansk: Pilrokke
Deutsch: Stechrochen
español: Dasyatidae
euskara: Bastanga
فارسی: پوماهی
français: Dasyatidae
עברית: טריגוניים
italiano: Dasyatidae
日本語: アカエイ科
한국어: 색가오리과
Bahasa Melayu: Ikan Pari
မြန်မာဘာသာ: ငါးလိပ်ကျောက်
Nederlands: Pijlstaartroggen
Diné bizaad: Łóóʼ adishishí
polski: Ogończowate
português: Dasyatidae
română: Dasyatidae
српски / srpski: Жутуље
svenska: Spjutrockor
українська: Хвостоколові
Winaray: Dasyatidae
ייִדיש: סטינגרעי
中文: 魟科