Steingervingur

Þrír ammonítar, 1,5 sm breiðir.

Steingervingar eru leifar dýra, jurta eða annarra lífvera frá fortíð. Þeir verða til inni setbjörgum. Steingervingafræði er rannsókn steingervinga og myndun þeirra. Lægsti aldur steingervings er 10.000 ár, þess vegna eru yngstir steingervingarnir frá nútíma og elstir frá upphafsöld (fyrir milljörðum ára síðan). Steingervinga er hægt að finna í mörgum formum, meðal annars sem plöntur og dýr.

  • steingervingar á Íslandi og fundarstaðir þeirra
  • heimild

Steingervingar á Íslandi og fundarstaðir þeirra

Elstu steingervingar sem hafa fundist eru frá míósen, um 15 milljón ára. Fundist hafa plöntuleifar og eru fundarstaðir m.a. yst á Vestfjarðakjálkanum, í Þórishlíðarfjalli í Selárdal, Svalvogum við Dýrafjörð, Botni í Súgandafirði og Breiðhillu utan við Bolungarvík. Í Mókollsdal í Strandasýslu hafa auk plöntuleifa fundist skordýraleifar sem talin eru 8–9 milljón ára gömul. Í jarðlögum á Tjörnesi má sjá mót tertíer og kvarter í jarðlagastafla og þar er mikið um steingervinga sjávardýra, aðallega skeljar og kuðunga en einnig selabein. Þessi jarðlög settust til á sjávarbotni, hörðnuðu síðan og risu úr sæ. Fossvogslögin eru jarðlög frá síðjökultíma sem hafa harðnað vegna þess að þau eru rík af gjósku.

Other Languages
Afrikaans: Fossiel
Alemannisch: Fossil
العربية: مستحاثة
asturianu: Fósil
azərbaycanca: Fosil
تۆرکجه: فوسیل
беларуская: Акамянеласці
български: Вкаменелост
বাংলা: জীবাশ্ম
brezhoneg: Karrekaenn
bosanski: Fosili
català: Fòssil
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Huá-siŏh
čeština: Fosilie
Cymraeg: Ffosil
dansk: Fossil
Deutsch: Fossil
Ελληνικά: Απολίθωμα
English: Fossil
Esperanto: Fosilio
español: Fósil
eesti: Kivistis
euskara: Fosil
فارسی: سنگواره
suomi: Fossiili
français: Fossile
Frysk: Fossyl
Gaeilge: Iontaise
galego: Fósil
עברית: מאובן
हिन्दी: जीवाश्म
hrvatski: Fosil
Kreyòl ayisyen: Fosil
magyar: Fosszília
Bahasa Indonesia: Fosil
Ido: Fosilo
italiano: Fossile
日本語: 化石
Basa Jawa: Fosil
қазақша: Қазындылар
한국어: 화석
Latina: Fossile
Lëtzebuergesch: Fossil
Limburgs: Fossiel
lietuvių: Fosilija
latviešu: Fosilijas
Basa Banyumasan: Fosil
македонски: Фосил
മലയാളം: ജീവാശ്മം
मराठी: जीवाश्म
Bahasa Melayu: Fosil
Plattdüütsch: Fossil
नेपाली: जीवावशेष
Nederlands: Fossiel
norsk nynorsk: Fossil
norsk: Fossil
occitan: Fossil
ଓଡ଼ିଆ: ଜୀବାଶ୍ମ
ਪੰਜਾਬੀ: ਪਥਰਾਟ
português: Fóssil
Runa Simi: Rumiyasqa
română: Fosilă
русский: Фоссилии
Scots: Fossil
سنڌي: فاسل
srpskohrvatski / српскохрватски: Fosil
සිංහල: පොසිල
Simple English: Fossil
slovenčina: Fosília
slovenščina: Fosil
shqip: Fosilet
српски / srpski: Фосил
Basa Sunda: Fosil
svenska: Fossil
Kiswahili: Kisukuku
తెలుగు: శిలాజము
Tagalog: Posil
Türkçe: Fosil
اردو: رکاز
Tiếng Việt: Hóa thạch
West-Vlams: Fossiel
Winaray: Posil
ייִדיש: פאסיל
中文: 化石
Bân-lâm-gú: Hòa-chio̍h
粵語: 化石