Stóru-Sundaeyjar

Kort sem sýnir Stóru-Sundaeyjar

Stóru-Sundaeyjar eru norðvesturhluti Sundaeyja og telja fjórar stórar eyjar: Súmötru, Jövu, Borneó og Súlavesí. Stærstur hluti Stóru-Sundaeyja er hluti af Indónesíu, en Borneó skiptist milli Indónesíu (héruðin Norður-, Suður-, Austur- og Vestur-Kalimantan), Brúnei og Malasíu (fylkin Sabah og Sarawak).

Litlu-Sundaeyjar eru röð lítilla eyja sem liggur í austur frá Jövu, sunnan við Súlavesí.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
azərbaycanca: Böyük Zond adaları
čeština: Velké Sundy
客家語/Hak-kâ-ngî: Thai Sunda Khiùn-tó
hornjoserbsce: Wulke Sundaske kupy
Bahasa Indonesia: Kepulauan Sunda Besar
한국어: 대순다 열도
Basa Banyumasan: Kepulauan Sunda Besar
Bahasa Melayu: Kepulauan Sunda Besar
srpskohrvatski / српскохрватски: Veliki sundski otoci
oʻzbekcha/ўзбекча: Katta Zond orollari