Stór-Lundúnasvæðið

Stór-Lundúnasvæðið á Englandi.

Stór-Lundúnasvæðið (enska: Greater London) er sýsla á Suðaustur-Englandi á Bretlandi. Svæðið var myndað opinberlega árið 1965 og inniheldur Lundúnaborg og þrjátíu og tvo borgarhluta, auk þess hundruð hverfa og nágrenna. Svæðið hefur hæstu landsframleiðslu á mann á Bretlandi. Það myndar kjördæmi í Evrópuþinginu. Stór-Lundúnasvæðið er 1.572 km² að flatarmáli og íbúatala var um það bil 8.308.369 manns árið 2012. Sýslurnar Essex, Hertfordshire, Buckinghamshire, Berkshire, Surrey og Kent allar umkringja Stór-Lundúnasvæðið.

 • borgarhlutar

Borgarhlutar

Á Stór-Lundúnasvæðinu eru 32 borgarhlutar og Lundúnaborg, sem eru sýnd á þessu korti:

 1. Lundúnaborg
 2. Westminsterborg
 3. Kensington og Chelsea*
 4. Hammersmith og Fulham
 5. Wandsworth
 6. Lambeth
 7. Southwark
 8. Tower Hamlets
 9. Hackney
 10. Islington
 11. Camden
 12. Brent
 13. Ealing
 14. Hounslow
 15. Richmond
 16. Kingston*
 17. Merton
LondonNumbered.png
 1. Sutton
 2. Croydon
 3. Bromley
 4. Lewisham
 5. Greenwich
 6. Bexley
 7. Havering
 8. Barking og Dagenham
 9. Redbridge
 10. Newham
 11. Waltham Forest
 12. Haringey
 13. Enfield
 14. Barnet
 15. Harrow
 16. Hillingdon
†† ekki borgarhluti
* konunglegur borgarhluti


  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Groter Londen
aragonés: Gran Londres
العربية: لندن الكبرى
asturianu: Gran Londres
azərbaycanca: Böyük London
беларуская: Вялікі Лондан
български: Голям Лондон
brezhoneg: Londrez Veur
català: Gran Londres
čeština: Velký Londýn
Ελληνικά: Μείζον Λονδίνο
Esperanto: Granda Londono
فارسی: لندن بزرگ
français: Grand Londres
Nordfriisk: Grat London
galego: Gran Londres
客家語/Hak-kâ-ngî: Thai Lùn-tûn
magyar: Nagy-London
հայերեն: Մեծ Լոնդոն
Bahasa Indonesia: London Raya
italiano: Grande Londra
latviešu: Lielā Londona
Bahasa Melayu: London Raya
Mirandés: Grande Londres
Nederlands: Groot-Londen
norsk nynorsk: Stor-London
occitan: Grand Londres
پنجابی: وڈا لندن
português: Grande Londres
română: Londra Mare
srpskohrvatski / српскохрватски: Greater London
Simple English: Greater London
slovenčina: Veľký Londýn
српски / srpski: Шири Лондон
svenska: Storlondon
ślůnski: Wjelgi Lůndůn
Türkçe: Büyük Londra
українська: Великий Лондон
Tiếng Việt: Đại Luân Đôn
West-Vlams: Grôot-Londn
Volapük: Greater London
中文: 大倫敦
Bân-lâm-gú: Toā Lûn-tun
粵語: 大倫敦