Snjór

Nuvola apps kweather.svg Veður Weather-showers-scattered.svg
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
Þurrkatími • Regntími
Óveður
StormurFellibylur
Skýstrokkur • Öskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
Loftslag • Loftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Snjór er úrkoma vatns í formi kristallaðs íss, sem fallið hefur til jarðar. Hann er samsettur úr miklum fjölda óreglulegra korna, sem nefnast snjókorn. Snjór er oftast mjúkur viðkomu, enda er hann gisinn og loftríkur, nema að utanaðkomandi kraftar þjappi honum saman.

Snjókoma

Lausamjöll í skógi í Colaradofylki í Bandaríkjunum
Stakt snjókorn í SEM rafeindarsmásjá

Úrkoman nefnist snjókoma og þegar hún fellur í logni og snjókornin ná að verða stór, er snjórinn laus í sér og kallast lausamjöll. Þegar rakastig snævarins er hátt og mikil samloðun er á milli kornanna verða þau mjög stór og er þá að jafnaði talað um hundslappadrífu. Slík snjókoma á sér oftast stað í mjög vægu frosti og hægum vindi eða logni. Þegar snjóar í roki er oftast talað um hríð og ef lausamjöll fer að fjúka myndast skafrenningur. Hann er algengastur þegar frost er talsvert og stífur vindur.

Oft er miðað við 35°N sem syðstu mörk snjókomu á láglendi á norðurhveli jarðar, en langt sunnan þessara marka snjóar í há fjöll, jafnvel í grennd við miðbaug. Nefna má fjallið Kilimanjaro í Tansaníu sem dæmi, en toppur þess er síþakinn snjó. Á heimskautasvæðunum er svo til öll úrkoma sem fellur snjór, en oft er þar þurrt og úrkoma mjög lítil.

Skráð heimsmet í snjókomu er á Mount Baker í Washingtonfylki í Bandaríkjunum, en þar féllu samtals 28 metrar af snjó á eins árs tímabili 19981999. Fyrra skráð met var á Mount Rainier í sama fylki, 25 metrar á einu ári, 19711972. Mesta sólarhringssnjókoma sem mælst hefur var við Silver Lake í Kaliforníu en þá mældust 1,93 metrar á einum sólarhring. Það gerðist 1921.


Other Languages
Afrikaans: Sneeu
Alemannisch: Schnee
አማርኛ: አመዳይ
aragonés: Nieu
Ænglisc: Snāw
العربية: ثلج
asturianu: Ñeve
Aymar aru: Khunu
azərbaycanca: Qar
تۆرکجه: قار
башҡортса: Ҡар
Boarisch: Schnää
žemaitėška: Snėigs
беларуская: Снег
беларуская (тарашкевіца)‎: Сьнег
български: Сняг
भोजपुरी: बर्फबारी
বাংলা: তুষার
brezhoneg: Erc'h
bosanski: Snijeg
буряад: Саһан
català: Neu
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Suók
нохчийн: Ло
ᏣᎳᎩ: ᎤᎾᏥ
Tsetsêhestâhese: Hésta'se
کوردی: بەفر
čeština: Sníh
Чӑвашла: Юр
Cymraeg: Eira
dansk: Sne
Deutsch: Schnee
Zazaki: Vewre
डोटेली: हिउँ
Ελληνικά: Χιόνι
emiliàn e rumagnòl: Naiv
English: Snow
Esperanto: Neĝo
español: Nieve
eesti: Lumi
euskara: Elur
estremeñu: Ñevi
فارسی: برف
suomi: Lumi
Võro: Lumi
føroyskt: Kavi
français: Neige
Frysk: Snie
Gaeilge: Sneachta
贛語:
Gàidhlig: Sneachd
galego: Neve
Avañe'ẽ: Ro'yrypy'a
ગુજરાતી: હિમવર્ષા
Gaelg: Sniaghtey
客家語/Hak-kâ-ngî: Siet
עברית: שלג
हिन्दी: हिम
hrvatski: Snijeg
Kreyòl ayisyen: Lanèj
magyar:
Հայերեն: Ձյուն
interlingua: Nive
Bahasa Indonesia: Salju
Interlingue: Nive
Ido: Nivo
italiano: Neve
ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ/inuktitut: ᐊᐳᑦ
日本語:
Basa Jawa: Salju
ქართული: თოვლი
Kabɩyɛ: Ɖomba mʋlʋm
қазақша: Қар
한국어: 눈 (날씨)
Перем Коми: Лым
कॉशुर / کٲشُر: شیٖن
kurdî: Berf
Кыргызча: Кар
Latina: Nix
Ladino: Inyeve
Lëtzebuergesch: Schnéi
лезги: Жив
Limburgs: Snieë
lumbaart: Neu
lingála: Neje
lietuvių: Sniegas
latviešu: Sniegs
мокшень: Лов
Malagasy: Oram-panala
олык марий: Лум
македонски: Снег
മലയാളം: ഹിമം
монгол: Цас
मराठी: हिमवर्षा
Bahasa Melayu: Salji
မြန်မာဘာသာ: နှင်း
эрзянь: Лов
Nāhuatl: Cepayahuitl
Napulitano: Neva
Nedersaksies: Snee
नेपाली: हिउँ
नेपाल भाषा: च्वापु गायु
Nederlands: Sneeuw
norsk nynorsk: Snø
norsk: Snø
Sesotho sa Leboa: Lehlwa
Diné bizaad: Yas
occitan: Nèu
ਪੰਜਾਬੀ: ਬਰਫ਼ (ਵਰਖਾ)
Deitsch: Schnee
polski: Śnieg
Piemontèis: Fiòca
پنجابی: برف پیناں
پښتو: واوره
português: Neve
Runa Simi: Rit'i
română: Zăpadă
armãneashti: Neauâ
русский: Снег
русиньскый: Снїг
саха тыла: Хаар
sicilianu: Nivi
Scots: Snaw
سنڌي: برف باري
srpskohrvatski / српскохрватски: Snijeg
සිංහල: හිම
Simple English: Snow
slovenčina: Sneh
slovenščina: Sneg
chiShona: Sinowo
shqip: Dëbora
српски / srpski: Снијег
Basa Sunda: Salju
svenska: Snö
Kiswahili: Theluji
ślůnski: Śńyg
తెలుగు: మంచుగళ్లు
тоҷикӣ: Барф
ไทย: หิมะ
Tagalog: Niyebe
Türkçe: Kar
татарча/tatarça: Кар
українська: Сніг
اردو: برف باری
oʻzbekcha/ўзбекча: Qor
vèneto: Neve
vepsän kel’: Lumi
Tiếng Việt: Tuyết
walon: Nive
Winaray: Nyebe
მარგალური: თირი
ייִדיש: שניי
Vahcuengh: Nae
中文:
文言:
Bân-lâm-gú: Seh
粵語: