Smeyginn

Smeyginn er dreki í bókinni Hobbitinn eftir J.R.R. Tolkien. Í bókinni er hann staðsettur í fjallinu eina og dvergarnir 13 vilja endurheimta heimilið sitt og gullið sem er í fjallinu. Dvergarnir fara ásamt Bilbó Bagga og vitkanum Gandalfi í þetta ævintýri.

Ekki er vitað mikið um Smeyginn fyrir bókina. Hann réðst á Dal og braut svo hliðið af fjallinu þar sem dvergar voru búsettir. Þar tók hann yfir fjallið. Dvergakóngurinn Þrór var Konungur undir fjallinu, faðir Þráins og afi Þórins, seginn í Fimmherjaorrustunni fyrir utan Fjallið eina og langafi Fjalars og Kjalars. Þeir þrír voru meðal þeirra þrettán dverga sem fóru að fjallinu til að endurheimta það. Þrór var veginn í Moríu þegar dvergar ætluðu að sölsa það undir sig eftir að drekinn tók fjallið. Hann var afhöfðaður af orkanum Azog.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: سموغ
беларуская: Смог (Міжзем’е)
беларуская (тарашкевіца)‎: Смог (Міжзем’е)
български: Смог (дракон)
bosanski: Smaug Zlatni
català: Smaüg
čeština: Šmak
English: Smaug
español: Smaug
eesti: Smaug
euskara: Smaug
فارسی: اسماگ
suomi: Smaug
français: Smaug
galego: Smaug
עברית: סמאוג
magyar: Smaug
italiano: Smaug
日本語: スマウグ
ქართული: სმაუგი
한국어: 스마우그
Latina: Smaug
Nederlands: Smaug (draak)
Novial: Smaug
occitan: Smaug
polski: Smaug
português: Smaug
русский: Смауг
srpskohrvatski / српскохрватски: Smaug
slovenščina: Smaug
српски / srpski: Шмауг
svenska: Smaug
Türkçe: Smaug
中文: 史矛革