Slétturnar miklu

Slétturnar miklu táknaðar með grænum lit

Slétturnar miklu eða gresjurnar miklu eru gríðarstór flöt gresja austan við Klettafjöllin í Norður-Ameríku. Þær ná yfir, í heild eða að hluta, bandarísku fylkin Nýju-Mexíkó, Texas, Oklahoma, Colorado, Kansas, Nebraska, Wyoming, Montana, Suður-Dakóta og Norður-Dakóta, og kanadísku héruðin Alberta, Manitóba og Saskatchewan.

Gresjurnar miklu voru bithagar stórra hjarða villtra vísunda sem ýmsir ættbálkar indíána veiddu sér til viðurværis. Síðar voru þær nýttar undir nautgriparækt og enn síðar jarðrækt þótt þurrkar gerðu bændum erfitt fyrir.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Groot Vlaktes
azərbaycanca: Böyük Düzənliklər
беларуская: Вялікія раўніны
български: Големи равнини
bosanski: Velika nizija
català: Grans Planes
čeština: Velké planiny
Deutsch: Great Plains
English: Great Plains
français: Grandes Plaines
hrvatski: Velika nizina
Bahasa Indonesia: Dataran Great Plains
italiano: Grandi Pianure
ქართული: დიდი ვაკეები
қазақша: Ұлы жазықтар
Lëtzebuergesch: Great Plains
Bahasa Melayu: Great Plains
Nederlands: Great Plains
پنجابی: وڈے میدان
português: Grandes Planícies
srpskohrvatski / српскохрватски: Velika nizina
Simple English: Great Plains
slovenčina: Veľké prérie
српски / srpski: Велике равнице
svenska: Great Plains
Türkçe: Büyük Ovalar
татарча/tatarça: Бөек тигезлекләр
українська: Великі рівнини
oʻzbekcha/ўзбекча: Buyuk tekisliklar
粵語: 大平原