Sléttuúlfur

Sléttuúlfur
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil rangeMiddle Pleistocene – recent
Canis latrans lestes
Canis latrans lestes
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Animalia
Fylking:Chordata
Flokkur:Mammalia
Innflokkur:Eutheria
Ættbálkur:Carnivora
Ætt:Canidae
Ættkvísl:Canis
Tegund:

C. latrans

Tvínefni
Canis latrans
Say, 1823
Modern range of Canis latrans
Modern range of Canis latrans

Sléttuúlfur er spendýr sem lifir í Norður-Ameríku. Hann nefnist á ensku coyote eða praire wolf. Nafnið má líklega rekja til upprunalegra heimkynna þeirra á sléttum Norður-Ameríku. Orðið coyote kemur hins vegar af orðinu couytl í máli Nahutl-indjána sem bjuggu á svæðum sem tilheyra í dag Mexíkó. Latneska heiti þeirra merkir hins vegar “geltandi hundur”.

Sléttuúlfar eru afkomendur úlfa fyrir um 1 – 2 milljónum ára. Sléttuúlfar eru þekktir fyrir að vera mjög gáfuð dýr, þeir eru þekktir fyrir að aðlagast og lifa með breytingu náttúrunnar. Sléttuúlfar lifðu upprunalega á opnum sléttum og eyðimörkum, en nú lifa þeir í skógum og upp á fjöllum. Þeir hafa jafnvel numið land í borgum eins og Los Angeles og er nú að finna við flestar borgir í Norður-Ameríku.

Útlit og samskipti

Sléttuúlfar hafa verið kallaðir litli bróðir úlfsins því þessar tegundir eru náskyldar og töluvert líkar í útliti. Karlkynið er um 8-20 kg en kvenkynið er um 7-18 kg. Lengd sléttuúlfs er í kringum 100-135 cm og lengd skottsins er um 40 cm. Ríkjandi litur á feldi sléttuúlfa er ljós grár og rauður. Feldur sléttuúlfa samanstendur af stuttum og mjúkum hárum, og löngum og grófum hárum. Sléttuúlfar eru yfirleitt minni heldur en úlfar, Þeir hafa minni líkamsbyggingu, andlit og vöðvabyggingu. Þeir hafa mjög góða heyrn og lyktarskyn. Sléttuúlfar geta gefið frá sér mörg hljóð til að tjá sig. Þeir gefa frá sér langt spangól, gelta og einnig hljóð sem innihalda, "bark-howls" and "yip-howls."

Other Languages
العربية: قيوط
asturianu: Canis latrans
авар: Койот
azərbaycanca: Koyyot
تۆرکجه: کوییوت
беларуская: Каёт
беларуская (тарашкевіца)‎: Каёт
български: Койот
brezhoneg: Koiot
català: Coiot
Cebuano: Canis latrans
Tsetsêhestâhese: Ó'kôhóme
Nēhiyawēwin / ᓀᐦᐃᔭᐍᐏᐣ: ᒪᐦᐃᐦᑲᓐᑖᔥᑎᒥᒄ
čeština: Kojot prérijní
dansk: Prærieulv
Deutsch: Kojote
Ελληνικά: Κογιότ
English: Coyote
Esperanto: Kojoto
español: Canis latrans
eesti: Koiott
euskara: Koiote
فارسی: کایوت
suomi: Kojootti
føroyskt: Preriuúlvur
français: Coyote
Gaeilge: Cadhóit
galego: Coiote
עברית: זאב ערבות
हिन्दी: कायोटी
hrvatski: Kojot
magyar: Prérifarkas
հայերեն: Կոյոտ
interlingua: Coyote
Bahasa Indonesia: Koyote
Iñupiak: Amaġuuraq
Ido: Koyoto
italiano: Canis latrans
日本語: コヨーテ
ქართული: კოიოტი
한국어: 코요테
Кыргызча: Койот
Latina: Coiotes
Ladino: Koyot
лезги: Койот
Lingua Franca Nova: Coiote
lietuvių: Kojotas
latviešu: Koijots
мокшень: Койот
олык марий: Койот
македонски: Којот
മലയാളം: കയോട്ടി
кырык мары: Койот
Bahasa Melayu: Koyote
မြန်မာဘာသာ: ကွိုင်းယုတ်
Nāhuatl: Coyochichi
Nederlands: Coyote
norsk nynorsk: Prærieulv
norsk: Prærieulv
Diné bizaad: Mąʼii
occitan: Coiòt
پنجابی: کویوٹ
português: Coiote
Runa Simi: Kuyuti
română: Coiot
русский: Койот
Scots: Coyote
srpskohrvatski / српскохрватски: Kojot
Simple English: Coyote
slovenčina: Kojot prériový
slovenščina: Kojot
shqip: Kojota
српски / srpski: Којот
svenska: Prärievarg
Tagalog: Koyote
Türkçe: Kır kurdu
українська: Койот
oʻzbekcha/ўзбекча: Koyot
Tiếng Việt: Sói đồng cỏ
Winaray: Canis latrans
მარგალური: კოიოტი
中文: 郊狼
粵語: 郊狼