Skriðdýrin

Skriðdýrin (enska: Rugrats) er bandarísk teiknimyndaröð sem Arlene Klasky, Gábor Csupó og Paul Germain gerðu fyrir Nickleodeon. Þættirnir snúast um hóp barna og líf þeirra þar sem hversdagslegir atburðir verða að ævintýrum. Fyrsti þátturinn fór í loftið 11. ágúst 1991. Þættirnir voru sýndir til 1994. Árið 1997 hófu þættirnir göngu sína á ný. Síðasti þátturinn í þeirri röð var sýndur árið 2004. Árið 1998 kom út kvikmynd um skriðdýrin og árið 2000 kom myndin Skriðdýrin í París út. Skriðdýrin voru lengsta teiknimyndaþáttaröð Nickleodeon um árabil, eða þar til 173. þátturinn í þáttaröðinni Svampur Sveinsson var sýndur árið 2012.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
العربية: راجراتس
asturianu: Rugrats
Deutsch: Rugrats
English: Rugrats
español: Rugrats
eesti: Jõmpsikad
فارسی: راگرتز
suomi: Ipanat
français: Les Razmoket
עברית: ראגרטס
Bahasa Indonesia: Rugrats
italiano: I Rugrats
日本語: ラグラッツ
한국어: 러그래츠
Кыргызча: Балакайлар
Latina: Rugrats
Bahasa Melayu: Rugrats
português: Rugrats
Scots: Rugrats
Simple English: Rugrats
svenska: Rugrats
Tagalog: Rugrats
Türkçe: Rugrats
українська: Невгамовні
Winaray: Rugrats