Skýin

Skýinforngrísku: Νεφέλαι (Nefelai); á latínu: Nubes) er gamanleikur eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes. Leikritið gerir grín að fræðurum og heimspekingnum Sókratesi, sem er gerður að tákngervingi hreyfingar fræðaranna. Leikritið var fyrst sett á svið árið 423 f.Kr. og fékk ekki góðar móttökur. Endurskoðuð útgáfa leikritsins er varðveitt og er hún frá því um 416 f.Kr. Í endurskoðuðu útgáfunni stígur skáldið sjálft á svið og skammar áheyrendur fyrir að hafa lélega kímnigáfu.

Aristophanes - Project Gutenberg eText 12788.pngVarðveitt verk Aristófanesar
Other Languages
български: Облаците
català: Els núvols
Deutsch: Die Wolken
English: The Clouds
Esperanto: La nuboj
español: Las nubes
français: Les Nuées
galego: As nubes
עברית: העננים
日本語: 雲 (戯曲)
한국어: 구름 (희극)
português: As Nuvens
srpskohrvatski / српскохрватски: Oblakinje
українська: Хмари (п'єса)