Sköpunargáfa
English: Creativity

Leonardo da Vinci var mjög þekktur fyrir að vera skapandi.

Sköpunargáfa er andleg og félagsleg aðferð þar sem nýjar hugmyndir og hugtök eru búin til. Sköpunargáfa getur líka verið bara sköpun á einhverju nýju. Hún er oft tengt við list og bókmenntir en er líka mjög mikilvæg í uppfinningu og nýsköpun. Það er ekki til ein endanleg og opinber skilgreining á sköpunargáfu. Maður sem skapar er talinn vera „skapari“.

Sköpunargáfa er mjög mikilvæg í störfum tengdum viðskiptum, hagfræði, byggingarlist, iðnhönnun, grafískri hönnun, auglýsingum, stærðfræði, tónlist, vísindum, verkfræði og kennslu.

Hún er tengd við starfsemi í hægra heilahvelinu.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Kreatiwiteit
العربية: إبداع
asturianu: Creatividá
azərbaycanca: Yaradıcılıq
беларуская: Творчасць
беларуская (тарашкевіца)‎: Творчасьць
български: Творчество
català: Creativitat
čeština: Tvořivost
Deutsch: Kreativität
English: Creativity
Esperanto: Krepovo
español: Creatividad
eesti: Loovus
euskara: Sormen
فارسی: خلاقیت
suomi: Luovuus
français: Créativité
galego: Creatividade
עברית: יצירתיות
हिन्दी: सृजन
hrvatski: Kreativnost
Bahasa Indonesia: Daya cipta
italiano: Creatività
日本語: 創造力
한국어: 창의성
lietuvių: Kūrybiškumas
latviešu: Radošums
Bahasa Melayu: Daya kreatif
эрзянь: Шкинема
Nederlands: Creativiteit
português: Criatividade
română: Creativitate
русский: Творчество
srpskohrvatski / српскохрватски: Kreativnost
Simple English: Creativity
slovenčina: Kreativita
српски / srpski: Стваралаштво
svenska: Kreativitet
Türkçe: Yaratıcılık
українська: Творчість
Tiếng Việt: Tư duy sáng tạo
中文: 創造力
粵語: 創意