Skólasöngleikurinn |
High School Musical | |
Síða á IMDb |
Skólasöngleikurinn (
HSM var myndin með mesta áhorfið á sínum tíma, með 7,7 milljón áhorfendur þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum. Í Bretlandi horfðu 789.000 manns á frumsýninguna (og 1,2 milljón áhorfenda yfir alla fyrstu vikuna), sem gerði myndina að öðrum vinsælasta sjónvarpsdagskrárlið bresku Disney-stöðvarinnar það árið. 29. desember 2006 varð hún fyrsta Disney-stöðvarmyndin sem var sýnd á
Með söguþræði sem er lýst af höfundi og mörgum gagnrýnendum sem nútímaútgáfu af Rómeó og Júlíu er High School Musical saga um tvo menntaskólanema á 2. ári, sem koma úr mismunandi klíkum skólans — Troy Bolton (
High School Musical var kvikmynduð í East High School sem er í Salt Lake City, Utah, í sal Murray-skólans og í miðbæ Salt Lake City. Murray-skólinn var m.a. líka leiksvið í myndum eins og Take Down (1978), Read It and Weep (2006), Minutemen (2008) og High School Musical: Get in the Picture (2008).
Stjarna körfuboltaliðsins í East High, Troy Bolton (
Viku seinna er móðir Gabriellu færð á nýjan vinnustað og Gabriella byrjar í East High sem er í Albuquerque í
Eftir umsjónartímann, hittast Troy og Gabriella aftur og þegar þau byrja að tala saman nálægt skráningarblaðinu fyrir vetrar-söngleikinn, sér Sharpay þau og heldur að Gabriella hafi áhuga á því að skrá sig. Með hjálp Ryans kemst Sharpay að því að Gabriella er Einsteinette og setur grein um öll verðlaunin sem hún hefur unnið í skáp Taylor.