Sjóher

Sjóher (flotalið eða sjólið) er herlið sem er þjálfað og útbúið til að berjast á sjó, á herskipum. Undir sjóher flokkast mannskapur um borð í herskipum, kafbátum og einnig sá hluti flughers sem tekur á loft af flugmóðurskipum.

  • nokkur hugtök

Nokkur hugtök

Stólaher er haft um allan herskipaflota þjóðar eða einhverjar tiltekinnar einingar. Sjóhernaður er hernaður sem fer fram á sjó. Sjóhermaður er maður í sjóher. Sjóliðsforingjar (flotastjórar) eru nefndir aðmírálar. Lautinant er foringi herflokks (bæði á sjó og landi). Lautinantar eru stundum nefndir luktafantar á íslensku.

Til forna börðust víkingar oft á sjó. Nokkur hugtök eru tengd þeim tíma. Frálaga (sbr. atlaga) nefnist það að leggja frá í sjóorrustu, hrjóða skip nefndist það að fella eða hrekja menn af skipi, stafnleggja skipi var það nefnt að leggja stafni að öðru skip í sjóorrustu.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
aragonés: Armata
Ænglisc: Flothere
العربية: قوات بحرية
asturianu: Armada
azərbaycanca: Dəniz qüvvələri
беларуская (тарашкевіца)‎: Вайскова-марскія сілы
brezhoneg: Morlu
bosanski: Ratna mornarica
català: Armada
Cymraeg: Llynges
dansk: Marine
Deutsch: Marine
English: Navy
Esperanto: Mararmeo
español: Armada
eesti: Merevägi
euskara: Itsas armada
suomi: Merivoimat
français: Marine de guerre
Frysk: Marine
Gàidhlig: Cabhlach
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: नौसेना (नौदल)
ગુજરાતી: ઢાંચો:Navy
עברית: חיל ים
हिन्दी: नौसेना
hrvatski: Ratna mornarica
Bahasa Indonesia: Angkatan laut
italiano: Marina militare
日本語: 海軍
한국어: 해군
Lëtzebuergesch: Krichsmarine
lietuvių: Karo laivynas
latviešu: Kara flote
македонски: Воена морнарица
മലയാളം: നാവികസേന
Bahasa Melayu: Tentera laut
မြန်မာဘာသာ: ရေတပ်
Plattdüütsch: Marine
नेपाल भाषा: जलसेना
norsk nynorsk: Marine
norsk: Marine
ਪੰਜਾਬੀ: ਜਲ ਸੈਨਾ
پنجابی: سمندری فوج
português: Marinha
română: Marină
Scots: Navy
srpskohrvatski / српскохрватски: Ratna mornarica
Simple English: Navy
slovenčina: Námorníctvo
slovenščina: Vojna mornarica
Soomaaliga: Ciidanka Badda
српски / srpski: Ратна морнарица
Basa Sunda: Angkatan Laut
svenska: Örlogsflotta
Kiswahili: Jeshi la majini
தமிழ்: கடற்படை
తెలుగు: నౌకాదళం
Tagalog: Hukbong dagat
اردو: بحریہ
oʻzbekcha/ўзбекча: Harbiy-dengiz floti
Tiếng Việt: Hải quân
ייִדיש: פלאט
中文: 海军
Bân-lâm-gú: Hái-kun
粵語: 海軍