Segulmagn

Segulmagn eða seglun er sá eiginleiki sumra efna að mynda segulsvið. Hlutir úr slíku efni kallast seglar.

Stærðfræðileg skilgreinig

Segulmagn M hlutar er vigurstærð og á við fjölda segultvískauta m á rúmmálseiningu:

M = N m/V,

þar sem N táknar fjölda segultvískauta í rúmmálseiningunni V. Síseglar hafa fast segulmagn, en sumir hlutir mynda segulmagn þegar á þá verkar ytra segulsvið.

Tengsl eru milli vigra segulsviðsstyrks B og H og segulmagns þannig að

þar sem μ0 er segulsvörunarstuðull lofttæmis.

Vigrarnir M og H eru innbyrðist háðir:

þar sem χ er einingarlaus stærð, s.n. segulviðtak og lýsir hvernig hlutur bregst við ytra segulsviði. Segulviðtak getur ýmist verið jákvætt (samseglun), eða neikvætt(mótseglun).

Því má einnig rita:

eða

þar sem er segulsvörunarstuðull.

Other Languages
Afrikaans: Magnetisme
العربية: مغناطيسية
asturianu: Magnetismu
azərbaycanca: Maqnetizm
Boarisch: Magnetismus
беларуская: Магнетызм
беларуская (тарашкевіца)‎: Магнэтызм
български: Магнетизъм
བོད་ཡིག: ཁབ་ལེན་
brezhoneg: Gwarellegezh
bosanski: Magnetizam
català: Magnetisme
čeština: Magnetismus
dansk: Magnetisme
Deutsch: Magnetismus
Ελληνικά: Μαγνητισμός
English: Magnetism
Esperanto: Magnetismo
español: Magnetismo
eesti: Magnetism
euskara: Magnetismo
فارسی: مغناطیس
suomi: Magnetismi
Võro: Magnõtism
français: Magnétisme
Gaeilge: Maighnéadas
galego: Magnetismo
עברית: מגנטיות
हिन्दी: चुम्बकत्व
hrvatski: Magnetizam
magyar: Mágnesség
Bahasa Indonesia: Magnetisme
italiano: Magnetismo
日本語: 磁性
la .lojban.: makykai
қазақша: Магнетизм
ಕನ್ನಡ: ಕಾಂತತೆ
한국어: 자기
Lëtzebuergesch: Magnetismus
Limburgs: Magnetisme
lietuvių: Magnetizmas
latviešu: Magnētisms
മലയാളം: കാന്തികത
Bahasa Melayu: Kemagnetan
Nederlands: Magnetisme
norsk nynorsk: Magnetisme
norsk: Magnetisme
ਪੰਜਾਬੀ: ਚੁੰਬਕਤਾ
polski: Magnetyzm
português: Magnetismo
Runa Simi: Llut'ariy
română: Magnetism
русский: Магнетизм
sicilianu: Magnitismu
Scots: Magnetism
srpskohrvatski / српскохрватски: Magnetizam
Simple English: Magnetism
slovenčina: Magnetizmus
slovenščina: Magnetizem
shqip: Magnetizmi
српски / srpski: Магнетизам
Basa Sunda: Magnétisme
svenska: Magnetism
Kiswahili: Usumaku
Tagalog: Magnetismo
Türkçe: Mıknatıslık
українська: Магнетизм
Tiếng Việt: Từ học
Winaray: Magnetismo
吴语:
中文:
Bân-lâm-gú: Chû-khì
粵語: