Samstaða (pólskt verkalýðsfélag)

Fáni með merki Samstöðu.

Samstaða (pólska: Solidarność) er pólskt samband verkalýðsfélaga stofnað í september 1980 í Lenín-skipasmíðastöðinni. Þetta var fyrsta verkalýðsfélagið í kommúnistaríki sem ekki var kommúnískt. Fyrsti leiðtogi samstöðu var Lech Wałęsa. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að brjóta samtökin á bak aftur, meðal annars með því að setja herlög í Póllandi 1981 hóf kommúnistastjórnin hringborðsviðræður við félagið sem leiddu til hálffrjálsra kosninga 1989, myndun samsteypustjórnar og kjörs Lech Wałęsa sem forseta sama ár.

Nú til dags er Samstaða hefðbundið verkalýðssamband og hefur ekki mikil áhrif á pólsk stjórnmál. Stjórnmálaarmur samtakanna vann stóran kosningasigur í þingkosningunum 1997 en tapaði líka stórt í þingkosningunum 2001.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Solidarność
azərbaycanca: Solidarnost
беларуская (тарашкевіца)‎: Салідарнасьць (прафсаюз)
brezhoneg: Solidarność
català: Solidarność
Deutsch: Solidarność
euskara: Solidarność
français: Solidarność
hornjoserbsce: Solidarność
Bahasa Indonesia: Solidarność
italiano: Solidarność
lietuvių: Solidarumas
Bahasa Melayu: Solidarność
नेपाल भाषा: सोलिड्यारिटी
Nederlands: Solidarność
português: Solidarność
română: Solidaritatea
sicilianu: Solidarność
srpskohrvatski / српскохрватски: Solidarnost (sindikat)
slovenščina: Solidarność
Kiswahili: Solidarity
Türkçe: Solidarność
Winaray: Solidaridad
吴语: 团结工会
中文: 團結工聯
Bân-lâm-gú: Solidarność