Síðara Slésvíkurstríðið

Orrustan við Dybbøl eftir Jørgen Valentin Sonne frá 1871.

Síðara Slésvíkurstríðið hófst 1. febrúar 1864 þegar þýskir hermenn héldu yfir landamærin inn í Slésvík, en endaði með Vínarsamningnum 30. október 1864 þar sem þýsk yfirráð yfir Slésvík, Holtsetalandi og Lauenburg voru viðurkennd. Meginorusta þessa stríðs var Orrustan við Dybbøl.

Kort yfir hernaðartengda atburði í síðara Slésvíkurstríðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Bahasa Indonesia: Perang Schleswig Kedua
lietuvių: Danijos karas
Bahasa Melayu: Perang Schleswig Kedua
norsk nynorsk: Den dansk-tyske krigen
中文: 普丹战争