Rof

NegevWadi2009.JPG

Rof er flutningur setkorna og annarra uppleystra efna með roföflum frá veðrunarstað til setmyndunarstaðar. Til rofafla teljast meðal annars jöklar, vatnsföll, vindar og hafstraumar. Þyngdarkraftur jarðar skipar stóran sess í rofi, bæði sem hluti af fyrrnefndum roföflum en einnig sem eðjuflóðavaldur. Rof er einn stærsti þáttur landmótunar þar sem bergmylsnan, sem roföflin flytja, sverfur undirliggjandi berg.

Flutningsmáti sets í straumefnum, svo sem vindi og vatnsföllum, er með tvenns konar hætti. Annars vegar er um að ræða botnskrið stærri korna þar sem þau annað hvort skríða eða hoppa eftir botninum. Hins vegar er aursvif smærri korna í svo kallaðri grugglausn. Hvort setkorn ferðast með botnskriði eða aursvifi fer eftir kornastærð og straumhraða.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Erosie
aragonés: Erosión
العربية: تعرية
asturianu: Erosión
azərbaycanca: Eroziya
беларуская: Эрозія (геалогія)
български: Ерозия
brezhoneg: Krignerezh
bosanski: Erozija
català: Erosió
čeština: Eroze
Cymraeg: Erydiad
dansk: Erosion
Ελληνικά: Αποσάθρωση
English: Erosion
Esperanto: Erozio
español: Erosión
eesti: Erosioon
euskara: Higadura
فارسی: فرسایش
suomi: Eroosio
français: Érosion
Gaeilge: Cnaí
galego: Erosión
Avañe'ẽ: Yvysyry
עברית: סחיפה
हिन्दी: अपरदन
hrvatski: Erozija
Kreyòl ayisyen: Ewozyon
հայերեն: Էրոզիա
Bahasa Indonesia: Erosi
italiano: Erosione
日本語: 侵食
Patois: Iruojan
ქართული: ეროზია
қазақша: Эрозия
한국어: 침식
Lëtzebuergesch: Erosioun
Limburgs: Erosie
lietuvių: Erozija
latviešu: Erozija
Basa Banyumasan: Erosi
македонски: Ерозија
Bahasa Melayu: Penghakisan
Nederlands: Erosie
norsk nynorsk: Erosjon
norsk: Erosjon
occitan: Erosion
polski: Erozja
português: Erosão
Runa Simi: Allpa chinkari
română: Eroziune
Scots: Erosion
srpskohrvatski / српскохрватски: Erozija
Simple English: Erosion
slovenčina: Erózia
slovenščina: Erozija
shqip: Abrazioni
српски / srpski: Ерозија
svenska: Erosion
Kiswahili: Mmomonyoko
Tagalog: Erosyon
Türkçe: Erozyon
українська: Ерозія
Tiếng Việt: Xói mòn
Winaray: Pagtuno
中文: 侵蚀作用
Bân-lâm-gú: Chhim-si̍t