Risinn á Ródos

Styttan af Apollon Helíos, nú kölluð Risinn á Ródos, stóð upp yfir hafnarmynninu á grísku eyjunni Rhodos í Eyjahafinu og var reist af Karesi frá Lindos á 3. öld f.Kr. Hún er eitt af sjö undrum veraldar.

Saga

Styttan á Rhódos.

Eftir að Alexander mikli dó hafði hann ekki gert neinar áætlanir um hver skyldi taka við stórveldinu. Þess vegna brutust út deilur á milli hershöfðingjana hans, „diadokkiarnir“, þar sem þrír af þeim deildu veldingu hans í Miðjarðarhafinu. Á meðan deilunum stóð hélt Rhódos með Ptólemajos III. Þegar hann tók yfir Egyptalandi, þá var myndað bandalag sem stjórnaði stórum hluta af versluninni um austur Miðjarðarhaf.

Antigonos, einn af hershöfðingjum Alexanders, var æstur yfir þessu. Árið 305 f.Kr. lét hann son sinn Demetríos, þá frægur hershöfðingi, gera árás á Rhódos með 40.000 manns. Hann lét smíða marga stóra umsátursturna. Sá fyrsti var borin á sex skipum en féll í hafið í roki áður en hann var notaður. Hann reyndi aftur, þá með mun stærri turn en Rhódosbúar gátu varið sig og hröktu hann tilbaka. Árið 304 f.Kr. sendi Ptólemajos mikinn skipflota þangað, svo her Demetríosar flúði og skyldu eftir mest af útbúnaði sínum. Til þess að halda upp á sigurinn, þá ákváðu Rhódosbúar að byggja risastyttu af verndara sínum, guðinum Apollon Helios.

Other Languages
Afrikaans: Kolos van Rhodos
العربية: عملاق رودس
asturianu: Colosu de Rodes
azərbaycanca: Rodoslu Koloss
беларуская: Калос Радоскі
беларуская (тарашкевіца)‎: Калёс Родаскі
български: Родоски колос
bosanski: Kolos s Rodosa
čeština: Rhódský kolos
Чӑвашла: Родос Колосĕ
Esperanto: Koloso de Rodoso
español: Coloso de Rodas
فارسی: غول رودس
Bahasa Indonesia: Kolosus di Rodos
italiano: Colosso di Rodi
қазақша: Родос Колосы
Lëtzebuergesch: Koloss vu Rhodos
lietuvių: Rodo kolosas
latviešu: Rodas koloss
македонски: Колос од Родос
Bahasa Melayu: Patung Raksasa Rhodes
မြန်မာဘာသာ: ရုတ်ဒ်၏ ရုပ်ထု
Nederlands: Kolossus van Rodos
norsk nynorsk: Kolossen på Rhodos
português: Colosso de Rodes
Runa Simi: Rodospi Kolossos
sicilianu: Culossu di Rodi
srpskohrvatski / српскохрватски: Kolos sa Rodosa
Simple English: Colossus of Rhodes
slovenčina: Rodoský kolos
slovenščina: Rodoški kolos
српски / srpski: Колос са Родоса
Türkçe: Rodos Heykeli
татарча/tatarça: Rodos Kolossı
українська: Колос Родоський
Bân-lâm-gú: Rodos ê Kī-siōng