Repúblikanaflokkurinn

Repúblikanaflokkurinn
Republican Party
GOP logo.svg
FormaðurRonna Romney McDaniel
ÞingflokksformaðurKevin McCarthy (Fulltrúadeild)
Mitch McConnell (Öldungadeild)
Stofnár20. mars 1854
Höfuðstöðvar310 First Street SE
Washington, D.C. 20003
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Íhaldsstefna
Hægristefna
EinkennisliturRauður
Öldungadeild
Fulltrúadeild
Vefsíðahttp://www.gop.com

Repúblikanaflokkurinnensku Republican Party sem merkir „flokkur lýðveldissinna“, gengur oft undir skammstöfuninni GOP fyrir Grand Old Party) er stjórnmálaflokkur í Bandaríkjunum og annar tveggja stórra flokka þar í landi, hinn mun vera Demókrataflokkurinn. Af þeim tveimur er Repúblikanaflokkurinn talinn íhaldssamari en það má rekja til þess að í gegnum tíðina hefur flokkurinn stutt afskiptalausa auðvaldsstefnu, lága skatta og íhaldssöm gildi[1]. Opinbert kennimerki flokksins er fíll og rekja má uppruna þess til ársins 1874 þegar Thomas Nast birti skopmynd af samskiptum tveimur stærstu flokkanna en fíll lék þar hlutverk repúblikana[2].

Other Languages
беларуская (тарашкевіца)‎: Рэспубліканская партыя ЗША
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Gê̤ṳng-huò-dōng (Mī-guók)
客家語/Hak-kâ-ngî: Khiung-fò-tóng (Mî-koet)
Lëtzebuergesch: Republican Party (USA)
srpskohrvatski / српскохрватски: Republikanska stranka (SAD)
татарча/tatarça: AQŞ Respublika firqäse