Reiði (skip)

Hluti af seglbúnaði hásiglds skips.

Reiði er allur sá útbúnaður seglskipa sem fær vindinn til að knýja skipið áfram. Reiðinn er því öll siglutré (bæði rár og siglur), seglin sjálf og stögin sem halda öllu á sínum stað. Reiðinn er festur við skipsskrokkinn. Hann er að hluta fastur (fastareiði) og að hluta laus (lausareiði) til að hægt sé að beita seglum eftir vindi.

  • tengt efni

Tengt efni

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
azərbaycanca: Takelaj
български: Такелаж
čeština: Takeláž
dansk: Rigning
Deutsch: Takelage
Ελληνικά: Ναυτικό σχοινί
English: Rigging
Esperanto: Rigilaro
suomi: Takila
français: Gréement
Gaeilge: Rigín seoil
Ido: Rigaro
lietuvių: Takelažas
latviešu: Takelāža
Nederlands: Tuigage (schip)
norsk: Rigging
polski: Ożaglowanie
русский: Такелаж
Simple English: Rigging
svenska: Rigg
Tagalog: Palayag
українська: Такелаж