Rauðvik

Rauðvik þegar hlutur fjarlægist athuganda og blávik þegar hlutur nálgast athuganda.

Rauðvik á við dopplerhrif ljóss þegar bylgjulengdin eykst (þ.e. ljósið virðist rauðara) vegna þess að ljósgjafinn fjarlægist athugandann. Í stjörnufræði má greina rauðvik fjarlægra geimfyrirbæra með því að bera litróf þeirra sama við litróf á jörðu, en rauðvik virðist aukast með fjarlægð geimfyrirbæris. Rauðvik geimfyrirbæra er skýrt með því að þau fjarlægjast hvert annað með hraða, sem vex með fjarlægðinni. Rauðvik fjarlægra vetrarbrauta er talið stafa af útþenslu alheims allt frá dögum miklahvells. Rauðvik getur einnig orðið á ljósi sem fer um þyngdarsvið massamikis geimfyrirbæri, t.d. svarthols. Rauðvik er andstæða bláviks.

Other Languages
Afrikaans: Rooiverskuiwing
العربية: انزياح أحمر
беларуская: Чырвонае зрушэнне
বাংলা: লোহিত সরণ
bosanski: Crveni pomak
čeština: Rudý posuv
Cymraeg: Rhuddiad
English: Redshift
Esperanto: Ruĝenŝoviĝo
eesti: Punanihe
Gaeilge: Deargaistriú
hrvatski: Crveni pomak
Bahasa Indonesia: Pergeseran merah
Ido: Redesko
日本語: 赤方偏移
ქართული: წითელი ძვრა
한국어: 적색편이
къарачай-малкъар: Къызыл тебиуню ёлчеми
Lëtzebuergesch: Routverrécklung
latviešu: Sarkanā nobīde
Bahasa Melayu: Anjakan merah
မြန်မာဘာသာ: အနီရောင်အရွေ့
नेपाली: रेडसिफ्ट
Nederlands: Roodverschuiving
norsk nynorsk: Raudforskuving
Novial: Redesko
Scots: Reidshift
srpskohrvatski / српскохрватски: Crveni pomak
Simple English: Red shift
slovenčina: Červený posun
slovenščina: Rdeči premik
shqip: Redshift
српски / srpski: Црвени помак
татарча/tatarça: Qızıl taypılma
українська: Червоний зсув
Tiếng Việt: Dịch chuyển đỏ
中文: 紅移
文言: 紅移
粵語: 紅移