Rangeygni
English: Strabismus

Rangeygni

Rangeygni er ástand þar sem augun beinast ekki eins þegar litið er á hlut. Rangeygni getur verið stöðug eða komið og farið.

Ef ástandið varir um langan tíma á æskuskeiði getur það valdið skertri sjón á auga. Ef rangeygni kemur skyndilega upp á fullorðinsárum er líklegra að það valdi því að sjá tvöfalt.

Rangeygni getur orsakast af vöðva(bilun), fjarsýni, truflunum í heila, höfuðhöggi eða sýkingum. Að fæðast fyrir tímann eikur líkur á rangeygni, ennfremur heilalömun (cerebral palsy) og ættarsaga. Talað er um innræna eða aðfallandi (esótrópiska) rangeygni, útræna eða fráfallandi (exótrópíska) og lóðrétta eða lóðrétt misfallandi (hípertrófíska) rangeygni. Algengi er um 2%.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: حول
беларуская: Касавокасць
български: Кривогледство
brezhoneg: Luch
bosanski: Strabizam
català: Estrabisme
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Dé̤ṳk-ngāng
čeština: Šilhavost
dansk: Skelen
Deutsch: Schielen
English: Strabismus
Esperanto: Strabismo
español: Estrabismo
euskara: Estrabismo
suomi: Karsastus
français: Strabisme
Gaeilge: Fiarshúilí
galego: Estrabismo
עברית: פזילה
hrvatski: Razrokost
magyar: Kancsalság
հայերեն: Շլություն
italiano: Strabismo
日本語: 斜視
한국어: 사시 (눈)
lietuvių: Žvairumas
latviešu: Šķielēšana
македонски: Страбизам
മലയാളം: കോങ്കണ്ണ്
Bahasa Melayu: Juling
Nederlands: Scheelzien
norsk: Strabisme
polski: Zez
português: Estrabismo
Runa Simi: Lirq'u
română: Strabism
русский: Косоглазие
srpskohrvatski / српскохрватски: Razrokost
slovenčina: Strabizmus
slovenščina: Škiljenje
shqip: Strabizmi
српски / srpski: Страбизам
svenska: Skelning
தமிழ்: மாறுகண்
తెలుగు: మెల్లకన్ను
тоҷикӣ: Аҳвалӣ
Tagalog: Sulimpat
Türkçe: Şaşılık
українська: Косоокість
اردو: حول (طب)
oʻzbekcha/ўзбекча: Gʻilaylik
Tiếng Việt: Mắt lác
中文: 斜视
粵語: 射籬眼