Róttækni

Róttækni merkir ýmiss konar viðhorf í samfélagsmálum sem miða að því að rífa upp samfélagslegar meinsemdir með rótum. Róttæklingar vilja gagngera breytingu á samfélaginu, gjarnan með byltingu, eiginlegri eða óeiginlegri. Frálshyggjumenn nota hugtakið yfir hugmyndir frjálshyggjunnar. Talað er um róttæka íslamista og er þá yfirleitt átt við öfgamenn enda þótt róttækni þurfi ekki að fara saman með pólitískum öfgum. En hugtakið róttækni hefur þó oftast verið notað yfir vinstrimenn.

  Þessi samfélagsgrein sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: راديكالية
беларуская: Радыкалізм
català: Radicalisme
čeština: Radikalismus
Deutsch: Radikalismus
español: Radicalismo
eesti: Radikalism
français: Radicalisme
galego: Radicalidade
hrvatski: Radikalizam
magyar: Radikalizmus
Bahasa Indonesia: Radikalisme (sejarah)
italiano: Radicalismo
日本語: 急進主義
ქართული: რადიკალიზმი
қазақша: Радикализм
lumbaart: Radicalism
македонски: Радикализам
Nederlands: Radicalisme
português: Radicalismo
русский: Радикализм
slovenčina: Radikalizmus
українська: Радикалізм
中文: 激进主义
Bân-lâm-gú: Kip-chìn-phài