Rókokó

Elskendur.Postulínsstytta frá 1760 í rókokóstíl

Rókokó er listastíll sem kom fram í byrjun 18. aldar, fyrst í Frakklandi en breiddist þaðan um Evrópu. Rókokó sækir upptök sín til barokkstílsins sem var ríkjandi á 17. öld. Barokkstíll kom fram í flestum listgreinum og voru helstu einkenni hans áberandi skreytingar sem voru uppfullar af táknum, útskurður varð algengur og form ýkt, sterkir litir notaðir og andstæður ljóss og skugga. Rókokó svipar til barokkstíls en var mun léttari og einkenndist af sveigðum formum sem líktust S og C. Dýra- og blómamynstur voru algeng og ýmis náttúruform svo sem steinar og skeljar voru áberandi í málverkum og húsgögnum.

Rókokóstíll varð vinsæll í Danmörku töluvert seinna en í Frakklandi og vinsældir hans þar náðu hámarki á síðari hluta 18. aldar. Rókokó kom nær eingöngu fram sem skreytistíll í innanhússhönnun, en ekki var mikið um áhrif hans í byggingarlist. Riddarasalurinn í Moltkehöllinni í Amalíuborg sem teiknaður er af Nicolai Eigtved þykir gott dæmi um rókókóstíl.

  • heimild

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
Afrikaans: Rococo
Alemannisch: Rokoko
العربية: روكوكو
مصرى: روكوكو
asturianu: Rococó
azərbaycanca: Rokoko
беларуская: Ракако
беларуская (тарашкевіца)‎: Ракако
български: Рококо
bosanski: Rokoko
català: Rococó
čeština: Rokoko
Чӑвашла: Рококо
dansk: Rokoko
Deutsch: Rokoko
Ελληνικά: Ροκοκό
English: Rococo
Esperanto: Rokoko
español: Rococó
eesti: Rokokoo
euskara: Rokoko
فارسی: روکوکو
suomi: Rokokoo
français: Rococo
Frysk: Rokoko
Gaeilge: Rocócó
galego: Rococó
עברית: רוקוקו
hrvatski: Rokoko
magyar: Rokokó
հայերեն: Ռոկոկո
Bahasa Indonesia: Rokoko
Ido: Rokoko
italiano: Rococò
日本語: ロココ
Basa Jawa: Rokoko
ქართული: როკოკო
한국어: 로코코
Lëtzebuergesch: Rokoko
Limburgs: Rococo
lietuvių: Rokokas
latviešu: Rokoko
македонски: Рококо
Nedersaksies: Rokoko
Nederlands: Rococo
norsk nynorsk: Rokokko
norsk: Rokokko
ਪੰਜਾਬੀ: ਰੋਕੋਕੋ
polski: Rokoko
پنجابی: رکوکو
português: Rococó
română: Rococo
русский: Рококо
Scots: Rococo
srpskohrvatski / српскохрватски: Rokoko
Simple English: Rococo
slovenčina: Rokoko
slovenščina: Rokoko
српски / srpski: Рококо
Seeltersk: Rokoko
svenska: Rokoko
Tagalog: Rococo
Türkçe: Rokoko
українська: Рококо
Tiếng Việt: Rococo
中文: 洛可可