Puducherry

Kort sem sýnir Puducherry

Puducherry er alríkishérað á Indlandi myndað úr fjórum fyrrum hjálendum Frakklands: Pondicherry, Karaikal og Yanam við Bengalflóa og Mahé við Arabíuhaf.

Franska Austur-Indíafélagið stofnaði sína fyrstu nýlendu, Pondicherry, á Indlandi árið 1674. Frakkar eignuðust síðan Mahé, Yanam og Karaikal á fyrri hluta 18. aldar. Þessar nýlendur skiptu oft um eigendur í styrjöldum Frakka. Eftir að þeir endurheimtu þær í kjölfar Napóleonsstyrjaldanna 1816 var Franska Indland stofnað. Þegar Indland hlaut sjálfstæði var gert samkomulag um að íbúar fengju sjálfir að ráða því hvort þeir sameinuðust því. Franska Indland varð de jure hluti af Indlandi árið 1962 og alríkishéraðið var stofnað árið eftir.

Íbúar Puducherry eru samtals 1,2 milljónir. Opinber tungumál héraðsins eru tamílska, telúgú og malajalam.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
العربية: بودوتشيري
asturianu: Puducherry
تۆرکجه: پودوچری
беларуская: Пандышэры
български: Пондичери
भोजपुरी: पदुच्चेरी
বাংলা: পুদুচেরি
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: পণ্ডিচেরী
català: Pondicherry
нохчийн: Пудучерри
čeština: Puduččéri
ދިވެހިބަސް: ޕޮންޑިޗެރީ
Ελληνικά: Πουντουτσέρι
English: Puducherry
Esperanto: Pondiĉero
español: Puducherry
euskara: Puducherry
فارسی: پودوچری
suomi: Puducherry
ગુજરાતી: પૉંડિચેરી
עברית: פודוצ'רי
हिन्दी: पुदुच्चेरी
hrvatski: Pondicherry
magyar: Puduccseri
Bahasa Indonesia: Puducherry
ქართული: პონდიშერი
Qaraqalpaqsha: Puducherry
ಕನ್ನಡ: ಪುದುಚೇರಿ
한국어: 푸두체리
कॉशुर / کٲشُر: پڈوچیری
لۊری شومالی: پوٙدوٙچئری
lietuvių: Pudučeris
latviešu: Pudučerri
मैथिली: पुदुच्चेरी
македонски: Пондишери
മലയാളം: പുതുച്ചേരി
Bahasa Melayu: Puducherry
नेपाली: पुदुच्चेरी
नेपाल भाषा: पुदुच्चेरी
norsk nynorsk: Puducherry
norsk: Puducherry
occitan: Pondicherry
ଓଡ଼ିଆ: ପୁଡୁଚେରୀ
ਪੰਜਾਬੀ: ਪਾਂਡੀਚਰੀ
Kapampangan: Puducherry
polski: Puducherry
پنجابی: پونڈیچری
português: Puducherry
română: Puducherry
русский: Пондичерри
संस्कृतम्: पुदुच्चेरी
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱯᱚᱱᱰᱤᱪᱮᱨᱤ
Scots: Puducherry
srpskohrvatski / српскохрватски: Puducherry
Simple English: Puducherry
Soomaaliga: Puducherry
српски / srpski: Пудушери
svenska: Puducherry
Kiswahili: Puducherry
తెలుగు: పుదుచ్చేరి
Türkmençe: Puducherry
Türkçe: Pondiçeri
українська: Пудучеррі
اردو: پدوچیری
Tiếng Việt: Puducherry
Winaray: Puducherry
მარგალური: პუდუჩერი
Yorùbá: Puducherry
中文: 本地治里
Bân-lâm-gú: Puducherry
粵語: 本地治里