Prinsinn af Wales

Karl prins, núverandi prinsinn af Wales

Prinsinn af Wales (enska: Prince of Wales, velska: Tywysog Cymru) er titill sem er veittur óumdeilda arftaka bresku krúnunnar. Núverandi prinsinn af Wales er Karl prins, elsti sonur Elísabetar 2., drottningar Bretlands og 15 annarra samveldisríkja og leiðtoga Breska samveldisins, til hvers heyra 53 ríki.

  • hlutverk

Hlutverk

Prinsinn af Wales er óumdeildi arftaki bresku krúnunnar. Hann hefur ekkert opinbert hlutverk eða ábyrgð sem hefur verið skipað af þinginu eða lögum. Hann fer þó í opinberar heimsóknir og er fulltrúi drottningarinnar þegar hún getur ekki mætt á athöfnum og viðburðum.

Karl prins, eins og margir fyrri prinsar of Wales, er líka hertoginn af Cornwall og sér því um hertogadæmið Cornwall, sem fjármagnar arftaka krúnunnar með sjóðum og landareignum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
Afrikaans: Prins van Wallis
Ænglisc: Wēala Þēoden
العربية: أمراء ويلز
беларуская: Прынц Уэльскі
български: Принц на Уелс
bosanski: Princ od Velsa
čeština: Princ z Walesu
Cymraeg: Tywysog Cymru
français: Prince de Galles
客家語/Hak-kâ-ngî: Wales Chhîn-vòng
hrvatski: Princ od Walesa
Bahasa Indonesia: Pangeran Wales
Basa Jawa: Pangéran Wales
한국어: 웨일스 공
latviešu: Velsas princis
Bahasa Melayu: Putera Wales
မြန်မာဘာသာ: ဝေလမင်းသား
Nederlands: Prins van Wales
português: Príncipe de Gales
română: Prinț de Wales
srpskohrvatski / српскохрватски: Princ od Walesa
Simple English: Prince of Wales
slovenčina: Princ z Walesu
српски / srpski: Принц од Велса
Türkçe: Galler Prensi
українська: Принц Уельський
Tiếng Việt: Thân vương xứ Wales
Bân-lâm-gú: Wales ê Thâu-lâng